8.5.2023 | 14:12
ER ÞAÐ VALKVÆTT HVORT SETT LÖG SÉU VIRT?????????
Í það minnsta virðist það vera svo með ÞINGMENN. Í 14. grein STJÓRNARSKRÁRINNAR er fjallað um Ráðherraábyrgð og segir þar: " Ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum öllum. Ráðherraábyrgð er ákveðin með lögum. Alþingi getur kært ráðherra fyrir embættisrekstur þeirra. Landsdómur dæmir þau mál." Þetta stendur í Stjórnaskrá Íslands og síðan er fjallað um Landsdóm í lögum númer 3/1963 og síðan er fjallað um Ráðherraábyrgð í lögum númer 4/1963. Eftir að Geir Hilmar Haarde var dreginn fyrir Landsdóm í tengslum við HRUNIÐ,sem eru ein alvarlegustu mistök sem hafa verið gerð hér á landi (að mínum dómi átti annaðhvort að draga ALLA ráðherra viðkomandi ríkisstjórnar fyrir Landsdóm eða ENGAN). EFTIR MISTÖKIN MEÐ GEIR HILMAR HAARDE "ÁKVAÐ" ALÞINGI AÐ ALDREI AFTUR YRÐI LANDSDÓMSLEIÐIN FARIN. ÞAR MEÐ ER VERIÐ AÐ SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ VALKVÆTT HVORT SÉ FARIÐ EFTIR LÖGUNUM EÐA EKKI. Í 29. grein STJÓRNARSKRÁARINNAR segir: "Forsetinn getur ákveðið, að saksókn fyrir afbrot skuli niður falla, ef ríkar ástæður eru til. Hann náðar menn og veitir almenna uppgjöf saka. Ráðherra getur hann þó eigi leyst undan saksókn né refsingu, sem landsdómur hefur dæmt, nema með samþykki Alþingis". Þessi grein tekur af ALLAN vafa um að FULLUR VILJI er til að beita Landsdómi og að lögin um Ráðherraábyrgð séu virk. Þá er ekki úr vegi að rifja upp 65. grein STJÓRNARSKRÁRINNAR, en þar segir: " Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna". Við höfum reyndar nokkuð mörg dæmi um að þetta ákvæði er ekki alltaf í hávegum haft og nokkuð mikil brotalöm er á því hvort eftir þessu sé farið........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 21
- Sl. sólarhring: 424
- Sl. viku: 2198
- Frá upphafi: 1837564
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1259
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann,-snúinn pistill. Já það var óhæfa að draga Geir Haarde einan fyrir Landsdóm, manninn sem bað Guð að blessa Ísland, öll ríkisstjórnin átti að mínu mati að mæta fyrir Landsdóm.
Fólk í öllum starfsstéttum getur átt á hættu að þurfa að mæta fyrir dóm vegna afglapa. Þess vegna er það furðulegt að það fólk sem setur lögin undanskilji svo að segja sjálft sig vegna þess að það viðurkennir afglöp gagnvart Geir og telur sig þá ekki þurfa að fara eftir stjórnarskránni.
Magnús Sigurðsson, 8.5.2023 kl. 19:49
Þess vegna spyr ég í þessum pistli HVORT ÞAÐ SÉ VALKVÆTT HVORT SÉ FARIÐ AÐ LÖGUM EÐA EKKI? Þegar lög eru til staðar í landinu tel ég að ENGINN geti tekið það upp hjá sér að ákveða að viðkomandi lög HENTI HONUM EKKI OG ÆTLI HANN EKKI AÐ VIRÐA ÞAU. Magnús mér finnst tími til kominn að Stjórnarskráin sé VIRT OG ÞAÐ AF ÖLLUM ÞEGNUM LANDSINS EKKI BARA LÝÐNUM.......
Jóhann Elíasson, 8.5.2023 kl. 20:30
Eitt er að virða ekki lög. Hitt er að flest stærstu óhæfuverkin eru yfirleitt framin lögum samkvæmt.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.5.2023 kl. 09:52
Get alveg tekið undir það Guðmundur en minn punktur er aðallega sá HVORT MENN HAFA EITTHVAÐ VAL UM ÞAÐ HVORT LÖGUM SÉ FYLGT EÐA EKKI...
Jóhann Elíasson, 9.5.2023 kl. 10:09
Menn hafa alltaf val um hvort þeir fylgja lögum eða ekki. Innbrotsþjófurinn ákvað til dæmis að gera það ekki. Líka sá sem ók bíl undir áhrifum eða framdi skjalafals og fjársvik.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.5.2023 kl. 10:12
Guðmundur það var nú ekki það sem ég átti við og ég vil nú ekki trúa því að þú sért það skyni skroppinn að þú gerir þér ekki grein fyrir því....
Jóhann Elíasson, 9.5.2023 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.