ÞAÐ ERU ENGIN TAKMÖRK FYRIR HROKANUM, SJÁLFUMGLEÐINNI OG ÞRJÓSKUNNI HJÁ ÞESSARI MANNESKJU.......

Það virðist ekki vera sama hvað er verið að fást við hverju sinni.  Hvernig brást hún við blóðmerahaldinu?  Hefur hún eitthvað gert í sambandi við hreindýraveiðarnar, hefur hún nokkuð látið fara fram "rannsókn" á veiðiaðferðum á þeim?  Hvernig skyldi það vera með minkaveiðarnar og tófuveiðar?  Eða hefur hún engan áhuga á dýravelferð nema hvalir eigi í hlut????????


mbl.is „Hefði mátt vera ljóst að blikur væru á lofti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þetta er ekkert annað en skemmdarverk hjá ráðherra og viðist sem ráðherra sé alveg skítsama um þessar 150 fjölskyldur.

Auðvitað er þetta andúð á Hvalveiðum.

Óðinn Þórisson, 23.6.2023 kl. 15:21

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sem ráðherra ber hún ábyrgð á MATS, -og varðandi níðingsverk MATS í Miðfirði s.l. vor ætti hún að sæta ábyrgð, annað hvort að láta hausa fjúka á stofnun sem ástundar hræsni og dýraníð í nafni dýravelferðar, -eða hreinlega víkja sjálf.

Magnús Sigurðsson, 23.6.2023 kl. 15:26

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Það er ekki bjóðandi að banna veiðar degi fyrir veiðar alveg sama hvort maður sé með eða á móti hvalveiðum. Svona framkoma gera bara öfgasinnar sem þjóðin þarf að losa sig við. 

Sigurður I B Guðmundsson, 23.6.2023 kl. 15:38

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Óðinn, það hlýtur að vera krafa þjóðarinnar að þessum ráðherra verði tafarlaust vikið frá,  áður en hún veldur enn meiri skaða en hún hefur þegar gert....

Jóhann Elíasson, 23.6.2023 kl. 16:44

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Magnús, það er nú ekki hægt að minnast á það níðingsverk ógrátandi.  Hún veit greinilega ekki hvað fóstur lifir lengi í móðurkviði EFTIR að móðirin lætur lífi;  "FÓSTRIÐ LIFIR Í 10 MÍNÚTUR EFTIR AÐ MÓÐIRIN LÆTUR LÍFIÐ OG HELDUR FÓLK VIRKILEGA AÐ SÁ TÍMI SÉ MEÐ ÖLLU SÁRSAUKALAUS??????

Jóhann Elíasson, 23.6.2023 kl. 16:49

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sigurður, þessi manneskja er alls ekki í neinum tengslum við raunveruleikann og gefur skít í tilfinningar og raunir annarra.....

Jóhann Elíasson, 23.6.2023 kl. 16:53

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þessi ráðherra 2011, þá umhverfisráðherra fékk á sig hæstaréttardóm. Sagðist vera í pólitík. Krafa þjóðarinanr er að fólk sem er kosið sem þjónar okkar fari sé að landslögum, segja af sér, já klárlega en þar koma inn þægilegu ráðherrastólarnir og hugsjónir og stefnur víkja. Ég hef stundum sagt að minn flokkur sé orðinn og feitur og latur til að berjast.

Óðinn Þórisson, 23.6.2023 kl. 18:34

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Óðinn, ég hef í nokkrum pistla minna undanfarna daga, furðað mig á þeirri "VERND" sem "SUMIR" ráð'herrarnir njóta og virðist það sérstaklega eiga við um ráðherra VG.  Ágætt er að nefna sem dæmi "KRÖFU" VG um að Sigríður  Andersen yrði látin víkja eftir "Landsréttarmálið" og Bjarni Ben sýndi þann fádæma aumingjaskap að láta undan, væntanlega til að halda "friðinn" en nú er komin upp svipuð staða og verður fróðlegt að fylgjast með framvindunni.  SKYLDU RÁÐHERRAR VG NJÓTA "SÉRSTAKRAR" VERNDAR"?????????

Jóhann Elíasson, 23.6.2023 kl. 19:27

9 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Þetta er ein versta hval-meri sem við höfum haft í ríkisstjórn.

Sigurður Kristján Hjaltested, 23.6.2023 kl. 21:06

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Vonandi verður þetta síðasti óskundinn sem hún gerir þjóðinni, Sigurður Kristján..............yell

Jóhann Elíasson, 23.6.2023 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband