20.7.2023 | 21:03
ER EKKI ÁSTÆÐA TIL AÐ SJÁ HVAÐ HEFUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS Í "SÖLUM" Á RÍKISEIGNUM ÁÐUR EN FARIÐ ER AÐ HUGSA UM FLEIRI??????
Manni dettur helst í hug að þetta fólk sé á einhverjum andskotanum eða bara í engum tengslum við raunveruleikann. Í það minnsta finnst mér ekki koma til greina sala á eigum ríkisins, fyrr en er búið að rannsaka kryfja til fulls; Íslandsbankasöluna, Íbúðalánasjóðsmálið, Lindarhvolsmálið, Einkavæðingu bankanna hina síðari (fyrri einkavæðingin var aldrei skoðuð almennilega), skoðað verði almennilega hvað varð um "SÍMAPENINGANA", sem áttu víst að fara í að byggja nýjan Landspítala og Sundabraut, en einhverra hluta vegna er Sundabrautin, sem er hagkvæmasta samgöngumannvirki sem hægt er að fara í framkvæmdir á, algjörlega HORFIN út úr öllum áætlunum..........
Bjarni: Til greina kemur að selja Landsbankann og Íslandspóst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 311
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 1839
- Frá upphafi: 1846293
Annað
- Innlit í dag: 170
- Innlit sl. viku: 1173
- Gestir í dag: 152
- IP-tölur í dag: 148
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst þarf að svara þeirri spurningu hvort og hvers vegna peningaprentunarvald ætti yfir höfuð að vera í höndum einkaaðila. Því hefur aldrei verið svarað.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.7.2023 kl. 21:18
Þær eru ansi margar spurningarnar, sem þarf að svara áður en farið er í fleiri EINKAVINAVÆÐINGAR, Guðmundur.....
Jóhann Elíasson, 20.7.2023 kl. 21:29
Það er gersamlega galið að þessi maður skuli vera með fjármál þjóðarinnar á sinni könnu, hann hefur sýnt af sér algert vanhæfi þegar kemur að sölu eigna svo eitthvað sé nefnt. Svo er það hitt þá virðist Sjálfstæðisflokkurinn vera algerlega heillum horfinn, sjálfstæðisstefnan gufuð upp, enginn sjálfstæðismaður lengur á þingi allir orðnir svarnir að vinstrimönnum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.7.2023 kl. 22:21
Það sem hefur farið úrskeiðis er alfarið á ábyrgð stjórnmálamanna sem er stjórnað af hagsmunaaðilum sem stjórna og ráða öllu í þessu þjóðfélagi.
Sigurður I B Guðmundsson, 20.7.2023 kl. 23:17
Tek undir allt hér að ofan.
En gleymum ekki 2 milljörðunum sem voru setti í banka í
Macau í Kína.
Aldrei heyrst meira af því og hvernig þeir gufuðu upp. En Bjarni var
hrókur alls fagnaðar í því.
Svo má aldrei gleyma 135 milljörðunum sem engeyjarættin fékk afskrifað eftir
hrun á sama tíma og 10.000 íslendiga flúðu land eftir að búið var að stela af þeim
húsunum sínum.
Þetta er ekkert annað en glæpalýður sem hér stjórnar.
Sigurður Kristján Hjaltested, 21.7.2023 kl. 06:18
Það fór aldrei neitt úrskeiðis í þessum málum sem þu nefnir. Eignirnar áttu að lenda í krumlurnar á "réttum aðilum".
Þegar eithvað svona er rannsakað verður það bara lélegt leikrit. Stjórnkerfið sem er á bakvið tjöldin er gerspillt. Lög og siðferði er fyrir litla fólkið.
Bragi Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.7.2023 kl. 18:04
Sælir; Jóhann Stýrimaður, líka sem og aðrir gestir, hinnar gagnlegu síðu Stýrimanns !
Guðmundur - Tómas Ibsen og Sigurður I B !
Finnst ykkur ekki; harmkvæla stjórnarfarið hjerlendis minna ykkur all nokkuð, á stjórnarhætti Duvalier feðganna
suður á Haíti (1957 - 1986) ?
Bjarni Benediktsson; er einskonar bastarður í eftirmynd:: þeirra feðganna beggja.
Sá eldri; Francois Duvalier (1907 - 1971) var stofnandi Tonton Macoute dauðasveitanna 1959, hverjar verið gátu
einskonar fyrirmyndir að níðingasveitum íslenzkra Sýslumanna, í þágu Engeyinga - Samherja samsteypunnar, í aðför
þeirra að íslenzkum fjölskyldum og smærri fyrirtækjum landsmanna, eftir kollsteypuna hjer innanlands, haustið 2008.
Fjarri fer því; að þorri samlanda okkar hafi náð, að koma fram eðlilegum hefndum, gagnvart höfuð- glæpaflokki
landsins (svo nefndum Sjálfstæðisflokki:) sem og fylgifiskum hans, frá því fyrir síðustu aldamót, sem og þeirra
flokka viðrina, sem Katrín Jakobsdóttir og Sigurður nokkur Ingi Jóhannsson fara fyrir, nú um stundir.
Vonum; að það megi verða sem allra fyrst, og þessi óræktar sveimur allur gjaldi fyrir óhæfuverk sín öll, þó ekki
væri nema með endanlegri brottvísun þessa hryðjuverka liðs af landinu, með VARANLEGRI útlegð. Skraut fígúran
Guðni Th. Jóhannesson mætti gjarna fylgja þessum ómerkingum líka, fyrir sín afglöp og ljelegheit.
Sigurður Kristján !
Rjettilega; nefnir þú liðlega 2veggja Milljarða Króna þjófnað Bjarna, úr sameiginlegum landsmanna sjóðunum, hvar
er nú Rannsókna blaðamennzkan íslenzka ? meir og meir má sakna þeirra Halldórs heitins Halldórssona Helgarpósts-
ristjóra / sem og Jónasar Kristjánssonar collega hans, að ógleymdri rannsókna viðleitni Vilmundar heitins Gylfasonar,
á 8. áratug síðustu aldar:: fram á þann 9., eins og við munum, sem yfir miðjan aldurinn erum komin.
Bragi Sigurðsson !
Svo sem; engu við að bæta, þinnar gagnyrtu frásögu, heldur.
Með beztu kveðjum; sem oftar, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.7.2023 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.