11.8.2023 | 10:05
ÞETTA FLOKKUNARKJAFTÆÐI ER KOMIÐ Í ALGJÖRT RUSL UM ALLT LAND.....
Það eru að berast fréttir alls staðar að, þar sem er búið að koma þessu "FLOKKUNARBRJÁLÆÐI" á, um að ALLAR sorptunnur og sorpgámar séu fullir og rusl flæði um allt. Hér í Reykjanesbæ var bætt við tunnum fyrir "matarafganga" en yfirfullar tunnur voru ekki teknar um leið og losaðar það eru líklega eingöngu "matarafgangar sem falla til núna þessa dagana? En svo fyrir rúmlega tveimur vikumskoðaði ég sorpbílana og gat ég ekki betur séð en að AÐEINS EINN GEIMUR VÆRI Í HONUM OG ALLT RUSLIÐ (SEM ÍBÚAR HÖFÐU FLOKKAÐ SAMVISKUSAMLEGA), VÆRI STURTAÐ Í ÞETTA EINA HÓLF. Væri ekki nær að hætta þessu flokkunarkjaftæði, sorpið er hvort eð er FLOKKAÐ á staðnum (sorpeyðingarstöðinni). Það ætti í staðinn að kaupa fjórar til sex fullkomnar "SORPBRENNSLUSTÖÐVAR" og dreifa um landið. Þarna væri ALLT sorp BRENNT og framleitt RAFMAGN. ÞAÐ Á AÐ SKIPULEGGJA "SORPMÁLIN" HÉR Á LANDI EINS OG HJÁ MÖNNUM (EKKI EINS OG HJÁ VITLEYSINGUM OG AÐ HÆTTI VITLEYSINGA)...........
Ruslið safnast upp og engin svör fást | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.8.2023 kl. 16:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 102
- Sl. sólarhring: 171
- Sl. viku: 2279
- Frá upphafi: 1837645
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 1310
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gengur vel hér í Mosó en samt leitt að allt skuli vera í rusli út um allt land. En auðvita klikkar skipulagið eins og svo oft áður.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.8.2023 kl. 12:48
Það getur svo sem verið að þetta sé einhvers staðar í lagi en það heyrir vist til undantekninga. Mín tilfinning er sú að búið sé að gera ALLAN þennan feril of flókinn.....
Jóhann Elíasson, 11.8.2023 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.