17.8.2023 | 13:14
ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART - NEMA "MEIRHLUTANUM" KANNSKI.....
Það er, eins og fram kemur í viðhengdri frétt, bara LÖGMÁL að eftir því sem lán verður óöruggari "pappír" HÆKKAR ÁVÖXTUNARKRAFAN. Þessu virðist "meirihlutastjórn" Reykjavíkurborgar EKKI gera sér grein fyrir og þar af leiðandi horfir borgin fram mikla fjárþurrð í framtíðinni þrátt fyrir stórauknar tekjur borgarinnar síðustu ár. En kostnaðurinn hefur AUKIST í "veldisvexti" en því miður er tekjuaukningin ekki í "veldisvexti". En til hvaða aðgerða ætlar "meirihlutinn" að grípa til í fjármálum borginnar svo ekki fari illa og hvenær ætlar þetta fólk að viðurkenna hver staðan í fjármálum borgarinnar?????
Lítill áhugi á skuldabréfum Reykjavíkurborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 43
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 1622
- Frá upphafi: 1853110
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 933
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann.
Borgin er búin að mála sig út í horn, valmöguleikar eru engir, skera þarf niður, segja upp fjölda vildarvina á ofurlaunum og hætta að fjármagna allskonar félögum sem engu skilar nema vandræðagangi.
Ekki verður það björgulegt fyrir Einar framsóknarmann að gerast borgarstjóri við þessar aðstæður og taka við gjaldþrota búi, en hann getur sjálfum sér um kennt.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.8.2023 kl. 13:51
Sæll og blessaður Tómas og þakka þér fyrir innlitið. Þú lýsir því sem er framundan hjá borginni mjög vel. Kannski er ég bara illa innrættur, en það liggur við að mér finnist þetta bara mátulegt á Einar Þorsteinsson að fá þetta ógeð í hausinn, hann fær þá kannski aðeins að kenna á SVIKUNUM í síðustu sveitarstjórnakosningum og sennilega verður þetta eina kjörtímabilið sem hann á eftir að eiga sem stjórnmálamaður.....
Jóhann Elíasson, 17.8.2023 kl. 14:06
Ógerningur er að segja til um framtíð Einars í stjórnmálum Jóhann, hve lengi hefur Dagur B. verið við völd og staðið í að eyðileggja borgina innanfrá??? Ef Einar erfir framferði Dags má búast við hverju sem er, Reykvíkingar virðast ekki skilja hvað á seiði er þeir kjósa yfir sig sömu pólitíkina aftur og aftur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.8.2023 kl. 14:23
Að teknu tilliti til þess að Einar er að hefja sinn pólitíska feril og hefur engan veginn náð sömu tvöfeldni og refsskap og Dagur (þó svo að hann hafi gert sitt besta þá kemst hann ekki með tærnar þar sem Dagur hefur hælana). ÞANNIG AÐ PÓLITÍSKUR FERILL EINARS ÞORSTEINSSNAR ER Í "DAUÐATEIGUNUM...
Jóhann Elíasson, 17.8.2023 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.