16.9.2023 | 11:56
HVERT STEFNIR SJÁLFSTÆÐI LANDSINS EIGINLEGA??????
Það er löngu kominn tími til þess að stjórnmálamenn og aðrir landsmenn fari að skoða þau mál af einhverju viti og á gagnrýninn hátt. Nú er það svo að samningurinn um EES var gerður árið 1993 og tók svo gildi árið 1994. En það virðist vera að árið 1994 hafi tíminn hér á landi bara hafa STOPPAÐ gagnvart þessum samningi en sú hefur síður en orðið raunin innan ESB. Árið 1994 hét ESB EBE og byggðist samningurinn um EES á Rómarsáttmálanum en árið 2009 var Rómarsáttmálanum kastað fyrir róða og tekinn var upp svokallaður Lissabon sáttmáli, sem fól í sér miklar breytingar á EES sáttmálanum OG ÞAÐ MEIRA AÐ SEGJA GRUNDVALLARBREYTINGAR. Í flestum aðildarríkjum ESB fóru fram umræður og "kosning" um þessar breytingar (en það er deilt um hversu lýðræðislegar þær kosningar voru því það var kosið um þær í hverju landi fyrir sig ÞAR TIL ÞÆR VORU SAMÞYKKTAR HVORT SEM ÞURFTI AÐ KJÓSA ÞRISVAR SINNUM EÐA TÍU SINNUM) en það fór ekki fram nein kynning á þessum breytingum innan EFTA landanna. Þessi breyting hafði í för með sér mun meiri MIÐSTÝRINGU FRÁ BRÜSSEL OG SAMNINGURINN NÁÐI TIL MUN FLEIRI ÞÁTTA EN ÁRIÐ 1993 ÞEGAR HANN VAR SAMÞYKKTUR. Nú liggur fyrir Alþingi Íslendinga að Utanríkisráðherra ætlar að KEYRA Í GEGN frumvarp,BÓKUN 35, SEM FELUR ÞAÐ Í SÉR AÐ ÍSLENSK LÖG VÍKI FYRIR LÖGUM ESB ÞAR SEM ÞAU SKARAST. ÞETTA SÝNIR FRAM Á NAUÐSYN ÞESS AÐ EES SAMNINGNUM VERÐI SAGT UPP HIÐ SNARASTA OG Í ÞAÐ MINNSTA ENDURSKOÐAÐUR. SVO ER ÞAÐ ALVEG FORKASTANLEGT AÐ SJÁLFSTÆÐI LANDSINS SKULI STAFA MEST HÆTTA AF RÁÐHERRUM OG ÞINGMÖNNUM LANDSINS........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 202
- Sl. sólarhring: 293
- Sl. viku: 2098
- Frá upphafi: 1852030
Annað
- Innlit í dag: 112
- Innlit sl. viku: 1317
- Gestir í dag: 105
- IP-tölur í dag: 103
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér eins og svo oft áður.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.9.2023 kl. 16:08
Sæll Jóhann, ég segi eins og Sigurður hér að ofan. Mikið er ég sammála þér eins og svo oft áður.
Tómas Ibsen Halldórsson, 16.9.2023 kl. 16:16
Mikið þakka ég ykkur báðum fyrir innlitið og að hafa nennt að lesa þetta, sem er alls ekki sjálfgefið........
Jóhann Elíasson, 16.9.2023 kl. 17:48
Tek undir með þér Jóhann og ykkur öllum hér að ofan.
EES samningurinn hefði líklegast aldrei verið samþykktur á sínum tíma ef til þjóðaratkvæðagreiðslu hefði komið. Forseti lýðveldisins heyktist á að leifa þjóðinni að kjósa um samninginn þrátt fyrri fjölda áskorana. Það sem síðan hefur gerst í áranna rás eru landráð.
Þrátt fyrri alla þá gagnrýni sem margir málsmetandi menn hafa sett fram á EES samninginn, er eins og engin þori að lýsa því yfir að þessum óskapnaði þarf að segja upp.
Magnús Sigurðsson, 16.9.2023 kl. 18:47
Tek undir allar athugasemdir hér að ofan og þakkir fyrir frábæran pistil.
Auðvitað á að segja þessum samning upp hið fyrsta og ef Vigdís hefði leyft
kosningar um þetta mál, hefði þessi umsókn aldrei verið samþykkt.
En því miður var hún of undirgefin og þorði ekki að vera sá öryggisventill
sem forseti okkar þjóðar á að vera.
Verði innleiðing bókunar 35 samþykkt af þessum druslum á alþingi, sem allt virðist stefna í,
þá er alveg öruggt að forsetinn mun samþykkja það, enda ekki á Bessastöðum til að
gæta hagsmuna þjóðar eða almennings.
Sérvalinn fyrir evrópusambandið en Íslendinagar vilja ekki sjá það.
Sorglegt en satt.
Sigurður Kristján Hjaltested, 16.9.2023 kl. 19:34
Því miður hafa harðir INNLIMUNARSINNA einhvern vegin getað komið því inn hjá landsmönnum að ESB aðild yrði landi og þjóð til gæfu en þeir hafa ekki getað bent á einn einasta hlut sem myndi lagast og enn síður hafa þeir getað sagt til um hver hagur landsins yrði umfram það sem kostnaðurinn yrði. Þar kemur til nokkuð sem INNLIMUNARSINNAR VILJA ALDREI RÆÐA EN ÞAÐ ER KOSTNAÐURINN NÚ ÞEGAR AF EES SAMNINGNUM. Fyrir utan BEIN aðildargjöld, er MIKILL óbeinn kostnaður sem fellur til eins og til dæmis að halda úti skrifstofu og starfsfólki í Brüssel sem er til að gæta hagsmuna Íslands gagn vart ESB (að mínum dómi hefur það ekki sinnt sínu starfi almennilega). Þetta er aðeins lítið dæmi um þann kostnað sem við höfum af EES samningnum. INNLIMUNARSINNARNIR halda því fram að við getum fengið svo mikið frá ESB EN SANNLEIKURINN ER SÁ VIÐ FÁUM ALDREI NEMA 50% AF ÞVÍ SEM VIÐ GREIÐUM TIL SAMBANDSINS. MENN VERÐA AÐ FARA AÐ GERA SÉR GREIN FYRIR ÞESSARI STAÐREYND, ESB ERU ENGIN GÓÐGERÐARSAMTÖK OG VERÐA ALDREI.......
Jóhann Elíasson, 16.9.2023 kl. 21:14
Sælir; Jóhann Stýrimaður, sem og þið hinir ágætu fjelagar, á Stýrimannsins síðu!
Sigurður Kristján !
Guðni Th. Jóhannesson; forseti skrauts - snobbs og tildurs,
er svona viðlíka lítilsverð persóna, og þeir Smiður Andrésson
(1300 - 1362) á 14. öldinni reyndist vera, líka sem og Jón
Gerreksson (1378 - 1433) á öldinni 15., og þar með má telja
Guðna garminn fremur auðsveipt verkfæri lágkúrunnar, sem nú
er að sliga íslnzkt samfjelag, svo hraksmánarlega.
Með beztu kveðjum; sem oftar, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.9.2023 kl. 21:56
Því miður er það svo, að þeir sem eiga að stjórna hér á landi er samansafn af einskisnýtum lufsum sem gera meira ógagn en hitt...
Með kveðjum af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 17.9.2023 kl. 07:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.