Eina manneskjan sem sýndi einhvern vilja og virtist hafa eitthvað sjálfstraust var markmaðurinn og það er alveg á hreinu að EKKERT af þeim mörkum sem Íslenska liðið verður hægt að skrifa á hana og ef eitthvað var þá var frammistaða hjá henni sem bjargaði því að niðurlæging Íslenska liðsins yrði ennþá meiri. Eins og áður hefur komið fram var Íslenska liðið bara dauft en þó má ekki alveg líta fram hjá því sem vel var gert, Ingibjörg Sigurðardóttir barðist vel en það dugir fremur skammt að bara ein manneskja leggi sig fram (fyrir utan markmanninn). Það kom mér mikið á óvart hversu "slöpp" Karólína Lea var, hún virkaði bara "þung" og hún virkaði eins og hún væri bara alls ekki í formi, sendingarnar hjá henni voru ónákvæmar og ég er bara alls ekki hissa á því að Bayern München skyldi losa sig við hann. Það ætlar að ganga illa hjá þeim að halda boltanum innan liðsins og svona yfirhöfuð fannst mér þetta alltof léttur leikur fyrir Þjóðverjana...
Algjörir yfirburðir Þjóðverja í Bochum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Íþróttir | Breytt 27.9.2023 kl. 09:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 212
- Sl. sólarhring: 270
- Sl. viku: 2108
- Frá upphafi: 1852040
Annað
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 1323
- Gestir í dag: 110
- IP-tölur í dag: 108
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega andlaust lið og hafði enga trú á verkefninu. En vonandi var þetta góð lexía fyrir þær. Og nú er bara að bretta upp ermar og taka á honum stóra sínum!
Sigurður I B Guðmundsson, 26.9.2023 kl. 21:19
Algjörlega rétt hjá þér Sigurður, ég vona að þær fari í öfluga sjálfskoðun.....
Jóhann Elíasson, 27.9.2023 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.