1.10.2023 | 08:59
MARGT HEFUR EKKI VERIÐ TEKIÐ INN Í ÞESSA UMRÆÐU.....
Og þegar það hefur verið gert kemur í ljós að hugmyndin er með öllu óframkvæmanleg. Við skulum aðeins fara yfir það helsta:
- Fyrir það fyrsta þá yrði að gera alveg óhemjumiklar breytingar innandyra á húsnæðinu og þá kemur að stóra vandamálinu ALLAR INNRÉTTINGAR OG ÞAR MEÐ INNRA BYRÐI HÚSSINS, ERU FRIÐAÐAR, sem gerir það að verkum að EKKI er hægt að fara út í neinar breytingar án þess að aflétta friðunum og ég sé ekki fyrir mér að það verði gert.
- Sjómannaskólahúsið, sem slíkt stendur ekki eitt og sér, í sambandi við það eru TVÖ hús austan við meginbygginguna. Annar er svokallað Rafmagnshús en þar fer megnið af rafmagnskennsl Vélskólans fram og eins og nafnið gefur til kynna er þar mikill rafmagnsbúnaður einnig til húsa. Þar eru einnig Vélhermir Vélskólans og Skipstjórnarhermir Stýrimannaskólans. Báðir þessir hermar eru gríðarlega mikil tæki og er ekki neitt einfalt mál að flytja þessi tæki og hvað þá að finna þeim anna stað. Og annað hús er svokallað Vélahús og er í tengslum við Vélskólann. Þar fer fram verkleg vélfræðikennsla Vélskólans ásamt smíðavinnukennslu og logsuðu. Þetta hús er sérstaklega styrkt því þar inni eru dísilvélar af mörgu stærðum og gerðum og ég veit ekki til þess að nokkurt hús á höfuðborgarsvæðinu eða annars staðar sé í stakk búið til að taka við þessari starfsemi.
Þarna er aðeins talað um hluta þess sem stendur í veginum fyrir því að þessi hugmynd verði framkvæmd en margt fleira væri hægt að týna til. Nær væri að efla starfsemina sem fyrir er í þessu hús og gera sjómannanáminu hærra undir höfði um leið.......
Sjómannaskólahúsið er ætlað sjómönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 17
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 1965
- Frá upphafi: 1837683
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1125
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldur þú að "fína fólkið" í ráðuneytunum geri sér einhverja grein fyrir þessu? Það hefur örugglega ekki "pissað í saltan sjó" né skoðað málið til þautar.
Sigurður I B Guðmundsson, 1.10.2023 kl. 11:19
Það er nefnilega málið Sigurður. Það eru ALLTAF fleiri en ein hlið á hverju máli.....
Jóhann Elíasson, 1.10.2023 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.