9.10.2023 | 08:34
ÆTTI EKKI AÐ KOMA NEINUM Á ÓVART...........
Samningaviðræður Ísraela við Saudi Araba hafa ekki vakið neina kátínu hjá Írönum og fóru þeir ekkert leynt með það að þessar viðræður fóru MJÖG illa í þá. Fyrir það fyrsta þá telja Íranir að ef þessar samningaviðræður myndu ganga upp, yrðu afleiðingarnar þær að SAMSTAÐA ARABARÍKJANNA GEGN ÍSRAEL MYNDI ROFNA OG HAFA ÞEIR GEFIÐ ÞAÐ ÚT AÐ ÞAÐ YRÐI AÐ GERA ALLT SEM HÆGT VÆRI TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR AÐ AF ÞEIM YRÐI. Eru ekki líkur á að í þessu hafi þeir séð tækifæri og gripið það fagnandi??????????
Fullyrða að Íran hafi komið að skipulagningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 34
- Sl. sólarhring: 371
- Sl. viku: 1457
- Frá upphafi: 1856290
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 914
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir virðast nú hafa skapað þetta tækifæri upp úr engu (fótboltamál) miðað við hvað Ísrael hafði uppi litlar varnir.
Stóra spurningin er hver er tilgangurinn - tortíma öllum gyðingum sama hvað það kostar er meira haturs/trúarlegt en raunhæft.
Maður skyldi ætla að þeir sem geta skaffað sér 7000 flugskeyti hafi einhver raunhæf markmið
Ætli það séu einhverjir Hamas liðar á Íslandi
Grímur Kjartansson, 9.10.2023 kl. 09:10
Mjög góðar "pælingar" Grímur og nokkuð sem vert er að skoða nána. Um það hvort einhverjir Hamas liðar séu á Íslandi, þá tel ég að það sé ekki nokkur spurning og ber þá helst að nefna félagsskapinn Ísland - Hamas (Ísland - Palestína), þeir eru kannski ekki fastir félagar en klárlega eru þeir stuðningsmenn................
Jóhann Elíasson, 9.10.2023 kl. 09:37
Þegar ríki fara í stríð, þá eru það venjulegast herir þeirra sem berjast sín í milli. Hér er fyrst og fremst verið að ráðast á óbreytta borgara og þar af leiðandi eru hér öll alþjóðleg lög og samþykktir sem koma eiga í veg fyrir stríðsglæpi þverbrotin.
Þetta er viðbjóðslegt, eins og svo margt annað sem maður horfir uppá nú til dags.
GUÐ hjálpi okkur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 9.10.2023 kl. 13:07
Ég hef kannaki skrifað eitthvað rangt því færslan þurrkaðist útEr bannað að hafa eftir það sem maður les,eins og 5billjðon sem mr. Biden sendi til Iran.
Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2023 kl. 13:26
Man ekki hve langt er síðan.
Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2023 kl. 13:27
Tómas, þessir Palestínumenn (Hamas) eru ekkert annað en ótýndir hryðjuverkamenn enda sjáum við það að skotmörk þeirra voru EINGÖNGU almennir borgara í Ísrael það voru ENGIN hernaðarleg skotmörk. ÞETTA ERU BARA ÞAÐ SEM KALLAST AUMINGJAR......
Jóhann Elíasson, 9.10.2023 kl. 13:38
Helga þakka þér kærlega fyrir innlitið. Vegir "netsins" eru órannsakanlegir og betra að fara um hann með gát.....
Jóhann Elíasson, 9.10.2023 kl. 13:41
Þetta er sennilega svona alvöru hatur milli fólks sem maður skilur bara ekki
en ekki svona plat hatur sem forsætiráðherra okkar vill ræða orð um
Grímur Kjartansson, 9.10.2023 kl. 14:50
Flott athugasemd Grímur og ættu margir að íhuga vel hvað er í gangi bæði hérlendis og erlendis........
Jóhann Elíasson, 9.10.2023 kl. 14:56
Hamas er allavega virkir í Svíþjóð þar sem í vissum hverfum var slegið upp veislu og þessum hryðjuverkum fagnað úti á götu
"människor i Sverige som på gator och torg firar terrorstämplade gruppen Hamas attack på Israel."
Efter Hamas attack på Israel: Klipp visar firanden i Sverige | SVT Nyheter
Grímur Kjartansson, 9.10.2023 kl. 16:01
Já, Grímur ég býst við að þeir séu líka hér í það minnsta stuðningsmenn. Ég var að horfa á fréttirnar í Norska sjónvarpinu (NRK1) það er alltaf verið að segja að "Kúrdíski refurinn" hafi veið handtekinn en ennþá hefur það ekki verið staðfest. En ég vissi ekki að þessi glæpaforingi væri með SÆNSKAN RÍKISBORGARARÉTT,,,,,,
Jóhann Elíasson, 9.10.2023 kl. 18:23
Sæll Jóhann; og aðrir þínir ágætu gesta !
Þið; öll sömun !
Má ekki segja; að Íslendingar (líkt Svíum og fleirrum) sjeu að
kynda undir ákveðnum bálköstum, með því að hleypa Múhameðstrúar-
mönnum og Gyðingum óheft, inn í landið ?
Minni ykkur á; að Spænsku Konunshjónin Ferdinand og Ísabella
gerðu að skilyrðum:: hvorutveggju Márum og Gyðingum, að þeir
gengu af sínum villum, og snjeurst til Kristinnar trúar, ella
fengju þeir ekki landvist í Spanien (á Spáni) á 15. og 16.
öldunum.
Eftirtektarvert er; að engir alvarlegir meinbaugir stafa af
þeim, sem aðhyllast Bhúddatrú nje Hindúatrú t.d., hjer á Vestur-
löndum, og búa hjer á Vseturhluta hnattarins, hnökralítið.
Stefan Löfven hinn Sænski; er svona viðlíka flón þar ytra,
sem og Katrín Jakobsdóttir hjerlendis, og áhangendur hennar
í hinum lánlausu (ó)stjórnar flokkum hinum.
Með beztu kveðjum; að sjálfsögðu, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.10.2023 kl. 18:48
Sæll aftur Jóhann! Ég fer ósköp varlega hér nema þegar ég veit að verið er að fylgjast með mér,þá stíg ég í botn og má ekki vera að leiðrétta.En það var gott að flýja hingað vitandi af grimmilegum aðförum Hamas um helgina og afkomendur mínum skellt oní neðanjarðarbyrgi; eru nú á leið heim.
Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2023 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.