30.10.2023 | 14:42
ÍSLENDINGAR VIRÐAST ÞURFA AÐ ENDURSKOÐA STÆRÐFRÆÐIKUNNÁTTU SÍNA LÍKA.....
Eða kannski eru það aðallega þeir sem skrifa fréttirnar, sem þurfa að athuga sinn gang. Í þessari "frétt" er fjallað um að ung kona hafi farið í verslun á Tenerife og keypt vörur fyrir um það bil 85evrur sem eru á gengi dagsins um það bil 12.600 IKR og OG Í FYRIRSÖGN FRÉTTARINNAR ER TALAÐ UM AÐ MATARKARFAN SÉ MEIRA EN HELMINGI ÓDÝRARI Á TENERIFE EN Á ÍSLANDI. Þetta er bar alls ekki rétt því þessi matarkarfa kostar rúmlega 27.000 IKR SEM ER RÚMLEGA TVÖFALT MEIRA en ef munurinn hefði verið HELMINGUR hefði þessi matarkarfa kostað um það bil 12.600 x 1,5 = 18.900 IKR. Það er mín tillaga að þeir sem skrifa svona "fréttir" læri hver sé munurinn á helming og tvöföldu áður en þeir setja svona vitleysu á prent.............
Matarkarfa Birtu meira en helmingi ódýrari á Tenerife | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 1533
- Frá upphafi: 1855192
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 964
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það skiptir máli úr hvorri áttinni samanburðurinn er gerður þ.e. hvort um er að ræða margföldun eða deilingu.
Karfan er meira en tvöfalt dýrari á Íslandi en á Tenerife.
Karfan er meira en helmingi ódýrari á Tenerife en á Íslandi.
Ef sama karfan væri helmingi dýrari á Íslandi þá væri hún þriðjungi ódýrari á Tenerife.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.10.2023 kl. 17:11
Misræmið er að í fyrirsögninni segir að karfan á Tene hafi verið meira en helmingi ódýrari en á Íslandi sem er rétt og af því leiðir að hún er þá dýrari á Íslandi en sem nemur meira en tvöfaldri körfu á Tene. En margir Íslendingar sem dvelja á Spáni og Tene telja sig vera að finna upp hjólið hvað þetta varðar. Enginn þeirra minnist á hver laun eða ellilífeyrir er á þessum stöðum. Þá kárnar nú gamanið heldur betur. Auðvitað njóta þeir sem búa þar sem verðlag er hátt góðs af því að eyða peningunum þar sem hlutunum er þveröfugt farið. En verðlag á Tene hefur reyndar gjörbreyst á síðustu árum og er langt frá því eins hagstætt nú og áður. Margt er þar líka dýrara en hér á landi og svo þarf að bera saman sambærilega hluti.
Örn Gunnlaugsson, 30.10.2023 kl. 17:16
Örn. Mér skilst að laun iðnaðarmanna á Spáni séu eitthvað í líkingu við lágmarks-atvinnuleysisbætur á Íslandi. Ég óska engum þess að þurfa að lifa við slík kjör.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.10.2023 kl. 17:21
Millistjórnendur / vakstjórar í þjónustu á veitingahúsum / hótelum 1.100 - 1.200 EUR fyrir fulla vinnu á vöktum oft morgunvakt og frí yfir miðjan daginn og svo kvöldvakt sama dag. Hef þetta bara eftir þeim sem eru að vinna í þessu á þessum eyjum. Allt verðlag þarf að setja í samhengi við laun á sama svæði. Spánverji upplýsti mig um að almennur ellilífeyrir væri rúmar 700 EUR.
Örn Gunnlaugsson, 30.10.2023 kl. 17:35
Guðmundur, þú hefur misskilið þetta algjörlega. Málið snýst um hvort matarkarfan sé HELMINGI hærri hér en á Tene eða hvort hún sé TVÖFALT dýrari og það er verið að tala um að gera greinarmun á helmingi og tvöföld og hafa hlutina bara rétt....
Jóhann Elíasson, 30.10.2023 kl. 17:37
Samkvæmt tölum í fréttinni er matarkarfan meira en tvöfalt dýrari á Íslandi en á Tenerife. Sem þýðir að hún er meira en helmingi ódýrari á Tenerife en á Íslandi.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2023 kl. 00:49
Guðmunur, þarna beitir þú ansi skrítnu "reiknikúnstum" svo ekki sé nú fastar að orði kveðið. Það sem er merkilegt við þessa frétt, eins og Örn bendir á, er að í fyrirssögninni er sagt að matarkarfan sé HELMINGI dýrari á Íslandi en Tene en inni í fréttinni kemur fram að sama matarkarfa sé meira en TVÖFALT dýrari á Íslandi en Tene. Svo virðist vera að mistök hafi verið gerð þegar FYRIRSÖGNIN var útbúin. í þessari könnun var EKKERT tekið mið af launum.......
Jóhann Elíasson, 31.10.2023 kl. 07:28
Ég beitti bara viðurkenndum staærðfræðiaðferðum. Annars vegar 27.000 > 2*12.600 og hins vegar (27.000-12.600) > 27.000/2
Í texta fréttarinnar er ranglega sagt að matarkarfan hafi verið meira en helmingi dýrari á Íslandi en á Tenerife. Hið rétta er að hún var meira en tvöfalt dýrari á Íslandi en á Tenerife.
Það er rétt að í könnuninni var ekkert tekið mið af launum í viðkomandi löndum. Íslensk meðallaun hafa vissulega meiri kaupmátt í spænskum verslunum en spænsk meðallaun.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2023 kl. 15:46
En hvernig tókst þér að gera "túlkunina" svona alveg út í hött? Þetta með að matarkarfan væri TVÖFALT dýrari hér á landi en á TENE en ekki HELMINGI dýrari, var aðalinnihaldið í blogginu hjá mér eins og hægt er að lesa sér til um.....
Jóhann Elíasson, 31.10.2023 kl. 16:03
Ég var bara að reyna að benda á hvernig ætti að segja rétt frá þessu, en ekki rangt eins og var gert í fréttinni.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.11.2023 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.