18.1.2024 | 04:06
ÉG VISSI AĐ ÁSTANDIĐ Í HĆLISLEITENDAMÁLUM VĆRI SLĆMT EN HAFĐI EKKI GRUN UM AĐ ŢAĐ VĆRI SVONA SLĆMT......
En áđur en ég byrja ađ "blása út" vil ég koma á framfćri ţökkum til mbl.is fyrir góđa greiningu á málinu, í viđhengdri frétt og góđ gögn. Og tek ég fram ađ ALLAR tölur sem ég vitna til í ţessari umfjöllun minni, eru fengnar úr fréttinni. Í ÖLLUM tölfrćđiţáttum í ţessari frétt er ÍSLAND Í FYRSTA SĆTI (ţađ ćtti ađ gleđja "GÓĐA FÓLKIĐ" og VG liđa, ţví ţarna virđist markmiđ ţessa fólks liggja) OG SVO ER SVÍŢJÓĐ Í ÖĐRU SĆTI en allir vita hvernig ástandiđ er ţar í landi. Ţađ vćri ekki svo galiđ ađ birta skjámynd af ţeim gögnum sem mbl.is birtir.i ţessari frétt svo ekkert fari nú á milli mála:
VINSAMLEGAST "KLIKKIĐ" Á MYNDINA TIL AĐ STĆKKA HANA
Ég vissi nú alltaf ađ ástandiđ í ţessum málum vćri slćmt, en mig grunađi ekki ađ ţađ vćri svona slćmt eins og fram kemur ţarna. Viđ skulum skođa nokkra ţćtti í fréttinni og takiđ eftir ALLIR mćttir hennar eru Íslandi í óhag. Til Íslands bárust 2.162 umsóknir um vernd áriđ 2022 af ţeim fengu 1.135 vernd ţađ áriđ eđa 52,5% allra sem sóttu um vernd. Í Svíţjóđ voru 16.738 umsóknir um verd áriđ 2022 en 3.742 fengu vernd eđa 22,7% allra sem sóttu um vernd. MUNURINN ER SVO GRÍĐARLEGUR AĐ ŢAĐ HLJÓTA AĐ VAKNA UPP SPURNINGAR UM ŢAĐ HVERNIG STANDI Á ŢESSU. Og ef er skođađar tölur um fjölda hćlisleitenda á hverja 100.000 íbúa verđa tölurnar enn ógnvćnlegri, á íslandi eru ţeir 580 en í Svíţjóđ eru ţeir 159 eđa 365% hćrri (viđ tökum fjöldann í Svíđjóđ og margföldum međ 3,65 og fáum viđ út hlutfallslega fjöldann á Íslandi). Og ef viđ skođum Noreg er ástandiđ enn verra. STENDUR EKKI TIL AĐ GERA NOKKURN SKAPAĐAN HLUT Í ŢESSUM MÁLM EĐA ĆTLA SJÁLFSTĆĐISFLOKKURINN ENDALAUST AĐ LÁTA VG SVÍNBEYGJA SIG Í ŢESSUM MÁLUM?????
Fleiri óskir um fjölskyldusameiningar hér á landi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "ÚLFUR Í SAUĐAGĆRU"??????
- HVAĐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ŢVÍ MIĐUR VIRĐAST LANDSMENN ĆTLA AĐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ŢESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERĐI STÖĐVUĐ........
- "ENDURSKOĐUN" EES SAMNINGSINS ŢÝĐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSĆIĐ" Á EKKI VIĐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HĆKKA UM 2,5% UM NĆSTU ÁRAMÓT.........
- "ŢAĐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ŢETTA MÁL VIRĐIST ĆTLA AĐ HAFA AFLEIĐINGAR ENDA ER ŢAĐ VÍST...
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 81
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 2258
- Frá upphafi: 1837624
Annađ
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1297
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott grein hjá ţér eins og ţér er von og vísa. Ég spyr: Hvenćr endar fjölskyldan?
Sigurđur I B Guđmundsson, 18.1.2024 kl. 11:48
Ţakka ţér fyrir Sigurđur. Ég get ekki betur séđ en ađ eftir helgi ráđist örlög ríkisstjórnarinnar og í kjölfariđ af ţví verđi mönnum ljóst ađ ţađ verđi ađ fara ađ taka á málum ef ekki á MJÖG illa ađ fara........
Jóhann Elíasson, 18.1.2024 kl. 13:11
Takk fyrir góđa grein. Ţví miđur á Sjálfstćđisflokkurinn ljóta sögu í ţessum málum, en byrjađi ađeins ađ lagast ţegar Jón Gunnarsson varđ ráđherra og Guđrún Hafsteinsdóttir hefur stađiđ sig vel hingađ til. En nú reynir á varđandi meinta fjölskyldusameiningu. Ef Sjálfstćđisflokkurinn bregst í ţví efni. Ţá er illa komiđ.
Jón Magnússon, 18.1.2024 kl. 18:12
Ţakka ţér fyrir Jón og ţađ er mér sérstakur heiđur ađ ţú skulir skrifa athugasemd viđ ţađ sem ég skrifa, ég lýt á ţađ sem vissa viđurkenningu. Mér fannst Jón Gunnarsson standa sig vel í ţessum málum en ég verđ ađ segja ađ Guđrún Hafsteinsdóttir hefur valdiđ mér miklum vonbrigđum hingađ til en ţađ er kannski einhver von eftir í sambandi viđ hana og sérstaklega finnst mér hún hafa veriđ "VĆRUKĆR" varđandi tjaldbúđirnar á Austurvelli....
Jóhann Elíasson, 18.1.2024 kl. 18:36
Takk fyrir ţetta.
Jóhannes (IP-tala skráđ) 20.1.2024 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.