19.2.2024 | 08:48
OG AÐFÖRIN AÐ FLUGVELLINUM HELDUR ÁFRAM - EKKI EINGÖNGU REYKJAVÍKURBORG SEM ER SÖKUDÓLGURINN......
Þetta er ekki einleikið hvernig þessi mál eru. Það er ósköp einfalt mál ef Háskólann í Reykjavík vantar byggingalóðir þá er ekkert mál að fella tré í Öskjuhlíðinni og byggja í þá áttina og láta flugvöllinn í friði. En það virðist vera að það séu einhver öfl á bak við tjöldin sem vilja flugvöllinn í burtu..
Byggt við flugvöllinn enn á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 457
- Sl. sólarhring: 551
- Sl. viku: 2239
- Frá upphafi: 1846913
Annað
- Innlit í dag: 239
- Innlit sl. viku: 1335
- Gestir í dag: 216
- IP-tölur í dag: 212
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undirskriftalisti uppá tæp 80.000 þúsund manns notaði Dagur sem klósettpappír
enda viðgengin venja vinstri manna að hlusta aldrei á vilja þjóðarinnar.
Þrátt fyrir að meirihluti þjóðarinnar vilji hafa flugvöllinn áfram, svo
ég tali nú ekki um að eins og staðan er í dag er hann ekkert að fara, þá er
ekkert gert og ástæðan er aumingja skapur innviða ráðherra sem ekkert
gerir nema að fagurgala um hitt og þetta. Dagur komst upp með þetta allt
í boði sjálfstæðis og framsóknarmanna. Enginn stjórnmála maður sl.15 ár
er með bein í nefinu til að standa með vilja þjóðar og hagsmuni almennings.
Sorglegt en satt.
Sigurður Kristján Hjaltested, 19.2.2024 kl. 11:55
Þarna erum við 100% sammála Sigurður Kristján og það sætir furðu að það skuli ekki vera lesið yfir hausamótunum á þessum aumingja sem er titlaður Innviðaráherra.....
Jóhann Elíasson, 19.2.2024 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.