"KRAKKARNIR HANS KLOPPS" HAFA HREINLEGA UNNIÐ ÞREKVIRKI UNDANFARNA TVO LEIKI

Þessi frammistaða "strákanna" í akademíu Liverpool er ALGJÖRT EINSDÆMI Í ENSKRI FÓTBOLTASÖGU og það má ekki gleyma því að í leiknum á undan lögðu þessir "strákar" stjörnum prýtt lið Chelsea og sönnuðu að peningar eru ekki aðalmálið í fótboltanum.  Og með þessum sigri á Southampton sýndu það og sönnuðu að það er LIÐSHEILDIN sem er stærsta málið OG EKKI MÁ GLEYMA ÞÆTTI KLOPPS Í ÞESSU TILFELLI EN ÞAÐ FER EKKI Á MILLI MÁLA AÐ HANN ER ALGJÖR KRAFTAVERKAMAÐUR Á SÍNU SVIÐI........


mbl.is Í fyrsta sinn í sögu Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"ALGJÖRT EINSDÆMI Í ENSKRI FÓTBOLTASÖGU", veit ekki, minni á fræga setningu Alan Hansen hér um árið "you can´t win anything with kids". https://www.youtube.com/watch?v=3Es-RIBnba8

Gunnar (IP-tala skráð) 1.3.2024 kl. 13:06

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Veist þú um eitthvert dæmi þar sem viðlíka hefur verið gert Gunnar??????

Jóhann Elíasson, 1.3.2024 kl. 14:12

3 identicon

Ég viðurkenni að ég man ekki eftir neinum tveimur 18 ára að skora tveimur leikjum í röð, en "krakkar" hafa unnið titla áður sbr. fræg orð Alan Hansen (fyrrum leikmanni Liverpool) í þættinum "match of the day" eitthvað á þá leið "you can´t win anything with kids".  Orð sem eltust ekki vel.  En "ALGJÖRT EINSDÆMI Í ENSKRI FÓTBOLTASÖGU" með hástöfum er full dramatískt eða hvað?

Gunnar (IP-tala skráð) 1.3.2024 kl. 18:34

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það virðist trufla united-menn að það skuli vera svona gott gengi hjá Liverpool.... wink

Jóhann Elíasson, 1.3.2024 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband