20.4.2024 | 14:25
ER NIÐURLÆGINGARTÍMABIL HAMILTONS ÞAR MEÐ AÐ HEFJAST???????
Reyndar held ég að það hafi hafist þegar hann tók ákvörðun um að ganga til liðs við Ferrari á næsta tímabili en jafnframt að keppa fyrir Mercedes þetta tímabil. Þetta tel ég að hafi verið ákvörðun, sem gerði það að verkum, að hann stútaði ferli sínum í Formúlunni algjörlega. Mercdes-lið er algjörlega hætt að leggja nokkra áherslu á hann sem sést best á því að Russel er búinn að "kaffæra" hann í ÖLLUM keppnum ársins og með sama áframhaldi verður stigasöfnunin ekki upp á marga fiska það sem eftir er af þessu tímabili. Og því miður, verð ég að segja því Ferrari er mitt lið. þá hefur Ferrari-bíllinn ekki náð þeim stöðugleika, sem þarf til þannig að það verðu erfitt fyrir hann að gera einhverja "rósir" þegar þangað er komið. Ég er hræddur um að Ferrari hafi gert stór mistök þarna.......
Versta byrjun Mercedes í Formúlu 1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 34
- Sl. sólarhring: 221
- Sl. viku: 1613
- Frá upphafi: 1853101
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 927
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt er Toyota!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 20.4.2024 kl. 16:40
Góður Sigurður. Vandamálið er að Toyota var með lið í Formúlunni en þeir hættu fyrir nokkrum árum, ég man ekki alveg hvaða ár það var sem Toota hætti en ég man að Ralf Schumacher keyrði fyrir þá(bróðir Michaels Schumachers), svo þú þarft eiginlega að finna þér eitthvað annað lið
Jóhann Elíasson, 20.4.2024 kl. 17:34
En niðurlægingartímabil íslenskra stjórnmála tekur aldrei enda!(sama hver er við stýrið)
Sigurður I B Guðmundsson, 20.4.2024 kl. 21:13
Nei Sigurður, ætli það sé ekki vegna þess að Íslenskir stjórnmálamenn eru með MJÖG LITLA sómakennd....
Jóhann Elíasson, 20.4.2024 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.