HVAĐA VÖLD HEFUR FORSETINN - OG HAFA ŢESSI VÖLD VERIĐ NOTUĐ??

Samkvćmt stjórnarskránni eru völd forseta MUN MEIRI en hefur veriđ látiđ í veđri vaka og alveg síđan doktor Kristján Eldjárn var kjörinn forseti 1968, hefur ţví kerfisbundiđ veriđ haldiđ ađ ţjóđinni ađ völd forseta vćru allt ađ ţví ENGIN og hans hlutverk vćri eiginlega ţađ eitt ađ "vera andlit Íslands út á viđ".  EN HVERJIR ĆTLI HAFI HAG AĐ ŢVÍ AĐ "BLEKKJA" ŢJÓĐINA SVONA, VAĐANDI VÖLD FORSETA?  En ef menn hafa fyrir ţví ađ kynna sér STJÓRNARSKRÁ LÝĐVELDISINS, ţá kemur bara allt annađ í ljós.  Nú er tilvaliđ ađ renna yfir nokkrar greinar STJÓRNAKRÁRINNAR og skođa hvernig ţeim hefur veriđ framfylgt fram ađ ţessu:

Í 15. greininni stendur: "Forsetinn skipar ráherra og veitir ţeim lausn.  Hann ákveđur tölu ţeirra og skiptir störfum međ ţeim".  Ég veit ekki til ţess ađ ţađ hafi nokkurn tíma veriđ fariđ eftir ţessari grein ađ einu eđa neinu leiti.  25. grein segir: Forseti lýđveldisins getur látiđ leggja fyrir Alţingi frumvörp til laga og annarra samţykkta".  Ekki er mér kunnugt um ađ nokkurn tímann hafi veriđ látiđ reyna á ţetta, ţrátt fyrir ađ full ástćđa hafi veriđ til.  Og svo er komiđ ađ ţessari "umdeildu 26. grein" (ég nenni nú ekki ađ vera ađ skrifa hana upp en flestir ţekkja hana nú ţegar).  En ţegar ţessi grein kom fyrst til umrćđu vegna ţess ađ Ólafur Ragnar Grímsson, myndi hugsanlega beita henni gagnvart FJÖLMIĐLALÖGUNUM, ţá sagđi enn forsetaframbjóđandinn áriđ 2024 (Baldur Ţórhallsson), sem álitsgjafi í fréttatíma á RÚV "AĐ ŢESSI GREIN VĆRI ORĐIN ÓVIRK VEGNA NOTKUNARLEYSIS".

Ađeins hefur veriđ stiklađ á stóru og alls ekki fariđ ALLA möguleika, sem eru til stađar varđandi völd forseta.....

AĐ LOKUM VIL ÉG NOTA TĆKIFĆRIĐ  TIL AĐ ÓSKA FORSETAFRAMBJÓĐANDANUM ARNARI ŢÓR JÓSSYNI TIL HAMINGJU MEĐ AFMĆLIĐ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Sprningin er líka: Hverjum treystir mađur ekki ađ hafa ţessi völd á Bessastöđum?

Sigurđur I B Guđmundsson, 2.5.2024 kl. 15:15

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já rétt er ţađ Sigurđur,  "Sá á kvölina sem á völina".... 

Jóhann Elíasson, 2.5.2024 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband