ÆTLUM VIÐ AÐ LÁTA "TROÐA" ÖLLU Í OKKUR OG KYNGJA ÖLLU MEÐ BROS Á VÖR??????

Um daginn var þáttur á Útvarpi Sögu, þar sem rætt var við Helgu Þórisdóttur forstjóra Persónuverndar sem er í leyfi frá störfum vegna forsetkosninganna, vegna bréfaskrifta milli fyrrverandi Forsætisráðherra og forstjóra Íslenskrar Erfðagreiningar.  Þáttinn í heild sinni má finna HÉR.  Í mínum huga er þetta svo alvarlegt mál að það HLÝTUR að hafa áhrif á komandi forsetakosningar.  Ef fólki finnst ekkert athugavert við afgreiðslu þessa máls þá er eitthvað mikið að í þessu þjóðfélagi.  Og annað sem er undarlegt að það er ekki áhugi á að fjalla um þetta mál hjá helstu FJÖLMIÐLUM LANDSINS en í flestum lýðræðislöndum í hinum VESTRÆNA HEIMI hefur þetta þau áhrif að viðkomandi frambjóðandi ætti ekki minnsta möguleika á forsetaembættinu en er það staðreyndin á Íslandi?????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Nei Jóhann, grafið er undan lýðræði á okkar góða landi. Lýðræði það sem við horfum uppá í dag tengist Pútín Rússlands, sé engan mun þar á.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.5.2024 kl. 13:22

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er að mestu leiti rétt Tómas en að mínum dómi er bara mun meira lýðræði í gangi í Rússlandi en hér á landi.  Í Rússlandi er þó komið hreint fram og fjölmiðlar sem eru stjórnvöldum ekki þóknanalegir eru bara HREINLEGA BANNAÐIR EN HÉR ER ÞAGGAÐ NIÐUR Í ÞEIM.  HVORT ER BETRA OG HVER ER MUNURINN???????

Jóhann Elíasson, 30.5.2024 kl. 13:43

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hvers vegna er það svona stórt mál fyrir fréttamenn að Katrín verði forseti Íslands? 

Sigurður I B Guðmundsson, 30.5.2024 kl. 14:34

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég get ekki sagt það  með vissu Sigurður, en tilfinningin er sú að þessum "fréttamönnum" er bara stjórnað af fólki sem telur sig EIGA Ísland.....

Jóhann Elíasson, 30.5.2024 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband