HEFUR FYRIRHUGAÐUR STUÐNINGUR ÍSLANDS VIÐ ÚKRAINU FARIÐ FYRIR ÞINGIÐ????

Því samkvæmt stjórnarskránni má ekki skuldbinda ríkissjóð án aðkomu og samþykkis Alþingis, þó svo að nokkur dæmi séu um að það hafi verið gert og má þá meðal annars nefna "bóluefnasamningana", til stóð að Icesavesmningur númer eitt færi í gegn án aðkomu þingsins (en til allrar hamingju gekk það ekki eftir), mér er ekki kunnugt um að þingið hafi fjallað um framlög til Úkraínu fyrr en eftirá og "snobbráðstefnan" í Hörpu, var með öllu ófjármögnuð enda var skíturinn svo gríðarlegur að aðeins hluti hans komst "undir teppið".  Svona mætti lengi telja en Sjómannadagurinn er á sunnudaginn og svo verða Forsetakosningar á morgun og ég vil bara ekki vera að koma fólki í vont skap og eyðileggja helgina fyrir fólki með einhverjum leiðinda upptalningum....


mbl.is Bjarni fundar með Selenskí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þú kemur manni aldrei í vont skap og aldrei með leiðindi. En að ríkisstjórn Íslnds skuli standa að kaupum á vopnum til að drepa unga (her) menn er nóg til að enginn ætti að kjósa Katrínu en hún var forsætisráðherra þegar þetta var gert. 

Sigurður I B Guðmundsson, 31.5.2024 kl. 14:22

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég þakka þér fyrir góð orð í minn garð Sigurður.  Já hún  Katrín hefur ansi margt á samviskunni  og ég lýt bara á það sem LANDRÁÐ að kjósa hana í forsetakosningunum á morgun......

Jóhann Elíasson, 31.5.2024 kl. 14:46

3 Smámynd: Haraldur G Borgfjörð

Hvað í andskotanuþ er Bjarni að þvælast til Úkraínu.Eg held að hann ætti frekar að snúa sér að innanlandsmálum því nóg eru vandræðin þar.Við eigum varla efni á að reka Landhelgisgæsluna og hann ætlar að moka peningum í Úkraínu. Sama vitleysan og Katrín gerði!!

Haraldur G Borgfjörð, 31.5.2024 kl. 17:16

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Algjörlega sammála þér Haraldur.  Ætli þetta sé smitandi?????

Jóhann Elíasson, 31.5.2024 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband