LOKSINS VIRÐAST RÁÐAMENN HÉR Á LANDI VERA AÐ VAKNA TIL MEÐVITUNAR....

Það hefur vakið furðu margra að hælisleitendur, sem gerast brotlegir við lög, skuli ekki umsvifalaust hafa verið vísað úr landi með því skilyrði að þeir hafi EKKI heimild til að koma til landsins um alla framtíð.  Skýrasta dæmið er að sjálfsögðu þessi hælisleitandi sem truflaði störf Alþingi og hékk utaná svölunum fyrir framan sæti áhorfenda á þingpöllum og gerði hróp að þingmönnum.  En svo er annað alvarlegt mál, þetta lið virðist ekki gera sér grein fyrir því hvað það  þýðir að vera vísað úr landi.  ÞETTA FÓLK BARA KEMUR TIL BAKA OG ÞAÐ OFT Í SÖMU FLUGVÉL OG ÞEIR ERU Í SEM FYLGDU ÞEIM ÚR LANDI OG BYRJAR BARA SAMA LEIKINN UPP Á NÝTT. Það er algjört lámark að það verði tekið á svona löguðu og það á bara að beita HÖRÐUM VIÐURLÖGUM svo þessi "þurs" geri sér almennilega grein fyrir því að lög og reglur hafa gildi og það á að fara eftir þeim...........


mbl.is 72 erlendum brotamönnum vísað á brott
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Stundum finnst mér eins og ráðamenn séu vitleysingar. Byggja höfn á sandi byggja sjúkrahús í 101 þar sem umferð er mest búin að hafa landamærin nánast opin í mörg ár og ráða ekkert við ástandið á landamærum og læra ekkert á því hvað er að gerast á hinum norðurlöndunum. Svo er það borgarlínan sem á að létta á allri umferð í staðinn að kýla á Sundabraut og gera hraðlest milli Reykjavík og Leifstöð svo eitthvað sé nefnt. 

Sigurður I B Guðmundsson, 11.6.2024 kl. 12:13

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mikið er ég sammála þér Sigurður.  En er nokkur von til að eitthvað breytist þegar við kjósum alltaf þetta sama lið yfir okkur (fjórflokkinn)????

Jóhann Elíasson, 11.6.2024 kl. 12:28

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Kristrún hjá samfó mun lofa öllu fögru eins og Jóhanna gerði. Fá fullt af atkvæðum og fara í stjórn með framsókn og svo fer allt til fjandans eins og hjá Jóhönnu en landinn heldur áfram að kjósa fjórflokkinn og ekkert breytist. 

Sigurður I B Guðmundsson, 11.6.2024 kl. 12:41

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki tekst þessu liði að LÆRA af foríðinni.  Höfum við þá ekki einn einasta möguleika á að "rétta úr kútnum í framtíðinni?????

Jóhann Elíasson, 11.6.2024 kl. 12:51

5 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Vilmundi Gylfasyni tókst að hrista upp í þessu liði (munaði aðeins nokkrum mínútum að ég væri á lista hjá honum) og vonandi kemur annar slíkur og svo veit maður aldrei hvað Miðflokkurinn og flokkur fólksins gera. 

Sigurður I B Guðmundsson, 11.6.2024 kl. 15:26

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Vilmundur heitinn var sannkallaður leiðtogi, verst að svoleiðis menn eru afar sjaldgæfir og enn sjaldgæfara að þeir gefi sig í stjórnmálin....

Jóhann Elíasson, 11.6.2024 kl. 15:34

7 Smámynd: Haraldur G Borgfjörð

Þeir hjá Útlendingastofnuninni ættu að hafa sömu vinnubrögð og hjá skattinum. Þeir ættu að fá bónus fyri því fleirri glæpaskril þeir visa úr landi  

Haraldur G Borgfjörð, 11.6.2024 kl. 22:17

8 Smámynd: Landfari

Hef góðar vonir um að Kristrún sé mun raunsærri í þjóðmálum en Jóhanna nokkurntíman var. Það virkaði þannig á mig að hún tryði því í alvöru að nánast eina leiðin til bjargar þjóðinni eftir hrun væri að koma Davíð úr Seðlabankanum og Íslandi í Evrópusambandið.

Allt annað vék fyrir þessum þessum málum þar með talið að koma ariðinum af auðlindum til þjóðarinnar, sem þó hafði verið á stefnuskrá beggja stjórnarflokkanna. Ekki hægt að afsaka það klúður með að þurft hafi að gera málamiðlanir.

Landfari, 12.6.2024 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband