13.6.2024 | 02:31
PIPARÚÐA ER SÍÐUR EN SVO BEITT ÁN ÁSTÆÐU........
Kunningi minn var staddur þarna á Austurvelli, á þeim tíma sem var hvað heitast í kolunum og satt best að segja var hann bara hissa á þeirri þolinmæði sem lögreglan hafði fyrir þessu liði og þeim "dólgshætti" sem það sýndi af sér, áður en farið var út í aðgerðir. Hann sagðist ekki hafa séð neitt "FRIÐSAMLEGT"í hátterni þessa liðs og eins og áður sagði þá var hann hissa á þeirri þolinmæði sem lögreglan sýndi þessu liði. KANNSKI ER ÞETTA LIÐ KOMIÐ MEÐ EINHVERJA NÝJA SKILGREININGU Á ÞVÍ HVAÐ SÉU "FRIÐSAMLEG MÓTMÆLI"??????
![]() |
Lögreglan beitti piparúða á mótmælendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 258
- Sl. sólarhring: 281
- Sl. viku: 1817
- Frá upphafi: 1873210
Annað
- Innlit í dag: 167
- Innlit sl. viku: 1070
- Gestir í dag: 156
- IP-tölur í dag: 156
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona fór Hitler að því að komast til valda
"Friðsamlegir" göngutúrar um hverfi gyðinga og svo nógu mikil öskur til að ekkert heyrist í öðrum
Ég átti erftt með að greina orðaskil hjá Steinunni Þóru í ræðustól Alþingis vegna "friðsamlegra" mótmæla þessara öskurapa
Þessi "réttur" til að mótmæla er algjörlega misnotaður og virðist aðal tilgangurinn vera að skemma eitthvað fyrir öðrum frekar en flytja einhvern boðskap
Grímur Kjartansson, 13.6.2024 kl. 06:02
Það má ekki pissa bakvið hurð og henda grjóti oní skurð segir í laginu og nú mætti bæta við: Það má ekki leggjast á götuna og stöðva umferð. Þá kemur löggan og er með læti.
Sigurður I B Guðmundsson, 13.6.2024 kl. 08:40
Samkvæmt því sem þú segir Grímur, þá má gera ráð fyrir því að Palestínumenn geri ráð fyrir því að fyrri fösum þess að ná hér völdum sé lokið og bara eftir að reka endahnútinn á valdaránið.....
Jóhann Elíasson, 13.6.2024 kl. 09:02
Sigurður ég er aðallega að benda á það að eitthvað sé málum blandað HVAÐ SÉU FRIÐSÆL MÓTMÆLI. MÉR ER SAGT AÐ LÖGREGLAN BEITTI EKKI PIPARÚÐA EÐA ÖÐRUM ÚRRÆÐUM SEM ÞEIR HAFA, NEMA FULL ÁSTÆÐA SÉ TIL........
Jóhann Elíasson, 13.6.2024 kl. 09:11
Meiri parturinn af þessu liði virðist vera íslenskir auðnuleysingjar
sem ekkert hafa að gera og halda að með því að mæta þarna og öskra
eins og apar þá hafi þeir tilgang. Rétta húsið fyrir þetta lið er
við sundin blá og kallast Kleppur.
Sigurður Kristján Hjaltested, 13.6.2024 kl. 11:44
Tek undir með þér Sigurður Kristján. Þetta lið er landi og þjóð til skammar....
Jóhann Elíasson, 13.6.2024 kl. 12:48
Það er nú þannig Jóhann að þessir mótmælendur eiga talsmenn inni á Alþingi sem vilja ná alræðisvöldum
þeir heita Píratar
Grímur Kjartansson, 13.6.2024 kl. 13:41
Það er alveg rétt hjá þér Grímur og ég vona að Guð forði okkur frá því að þeir komist nokkurn tímann að völdum........
Jóhann Elíasson, 13.6.2024 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.