20.6.2024 | 13:41
ÞINGMENN SJÁLFSTÆÐIS- OG FRAMSÓKNARFLOKKS SÝNDU AF SÉR EINS MIKINN AUMINGJASKAP OG HÆGT VAR......
Það var alveg auðséð að almennir þingmenn þessara flokka "höfðu verið teknir á beinið" og sagt hvernig þeir ættu að bregðast við þessari vantrauststillögu. Einn var svo "kokhraustur" að hann ætlaði að halda "VIRÐINGU"sinni og getað verið ánægður með það sem mætti augum hans, þegar hann horfði í spegil í fyrramálið (nú ætla ég að sleppa því sem ég hafði hugsað mér að segja). Það sem mér fannst standa uppúr í þessari atkvæðagreiðslu er að það virtist ENGINN ÞINGMAÐUR HAFA NOKKURN EINASTA SNEFIL AF SJÁLFSTÆÐRI HUGSUN, ÞAÐ VIRTUST ALLIR BARA GERA ÞAÐ SEM ÞEIM VAR SAGT, MEÐ ÖÐRUM ORÐUM: "MENN GREIDDU ATKVÆÐI EFTIR FLOKKSLÍNUM".........
Jón sat á endanum hjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 131
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 1982
- Frá upphafi: 1833721
Annað
- Innlit í dag: 79
- Innlit sl. viku: 1302
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 67
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo eigum við að bera virðingu fyrir þessu liði. En ég mun nú samt bera virðingu fyrir Diljá Mist því mér finnst hún heilt yfir hafa staðið sig.
Sigurður I B Guðmundsson, 20.6.2024 kl. 15:57
Þetta eru "ættlerar" upp til hópa og það er afskaplega hæpið að mínum dómi, að nokkur beri virðingu fyrir þeim, af fúsum og frjálsum vilja....
Jóhann Elíasson, 20.6.2024 kl. 16:18
Gefum okkur að allir í xd hefðu lýst vantrauti á Bjarkey;
hefði það ekki kostað STJÓRNARSLIT; og hvað þá tekið við? Nýjar kosningar?
Hvaða flokkar ættu að mynda næstu ríkisstjórn að ykkar mati
ef að svipaður atkvæðafjöldi kæmi á alla flokkaana í næstu kosningum og komu upp úr kössunum í síðustu kosningum?
Dominus Sanctus., 20.6.2024 kl. 20:15
Það er enginn ómissandi, það er heila málið. Jú að öllu eðlilegu hefði það kostað stjórnarslit ef allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu kosið með vantrausti og hvað hefði verið svo slæmt við það???? Kannski hefðu orðið kosningar en málið er að hvort eð er verða nú einhvern tímann kosningar. Ég á nú reyndar enga kristalskúlu og veit bara ekkert um það hverjir eða hvaða flokkar taka við enda finnst mér það ekki stóra málið. Finnst þér að núverandi ríkisstjórn hafi staðið sig svo vel að hún megi bara alls ekki miss sín, hver yrði skaðinn af því ef hún færi frá????
Jóhann Elíasson, 21.6.2024 kl. 07:06
"hver yrði skaðinn af því ef hún færi frá????"
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Þessi ríkisstjórn er ekki samstíga en hvaða flokkasamstarf ætti að taka við keflinu;
það er stóra spurningin.
----------------------------------------------------------------------------------
Annars tel ég að FORSETAÞINGRÆÐI hér á landi væri ákveðin lausn
á þeim vanda sem að nú er á alþingi:
https://contact.blog.is/blog/vonin/category/2908/
Dominus Sanctus., 21.6.2024 kl. 09:43
Að mínum dómi væri aðalatriðið að farið verði eftir núverandi stjórnarskrá, en ef hún er lesin almennilegan þá er í henni að finna einskonar FORSETAÞINGRÆÐI en þeir sem stjórna hér á landi virðast sjá sér hag í því að telja landsmönnum trú um að völd forseta séu mun MINNI en þau raunverulega eru og að eitthvert viljalaust verkfæri gegni því embætti. Hins vegar er ég þér alveg sammála um það að það er algjörlega fráleitt að ekki skuli vera kostur áa tveimur umferðum í forsetakosningum. Það er með öllu ótækt að forseti sé kjörinn án þess að hafa 50% kjörbærra manna á bak við sig.......
Jóhann Elíasson, 21.6.2024 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.