Það er löngu kominn tími til þess að stjórnmálamenn og aðrir landsmenn fari að skoða þau mál af einhverju viti og á gagnrýninn hátt. Nú er það svo að samningurinn um EES var gerður árið 1993 og tók svo gildi árið 1994. En það virðist vera að árið 1994 hafi tíminn hér á landi bara hafa STOPPAÐ gagnvart þessum samningi en sú hefur síður en orðið raunin innan ESB. Árið 1994 hét ESB EBE og byggðist samningurinn um EES á Rómarsáttmálanum en árið 2009 var Rómarsáttmálanum kastað fyrir róða og tekinn var upp svokallaður Lissabon sáttmáli, sem fól í sér miklar breytingar á EES sáttmálanum OG ÞAÐ MEIRA AÐ SEGJA GRUNDVALLARBREYTINGAR. Í flestum aðildarríkjum ESB fóru fram umræður og "kosning" um þessar breytingar (en það er deilt um hversu lýðræðislegar þær kosningar voru því það var kosið um þær í hverju landi fyrir sig ÞAR TIL ÞÆR VORU SAMÞYKKTAR HVORT SEM ÞURFTI AÐ KJÓSA ÞRISVAR SINNUM EÐA TÍU SINNUM) en það fór ekki fram nein kynning á þessum breytingum innan EFTA landanna. Þessi breyting hafði í för með sér mun meiri MIÐSTÝRINGU FRÁ BRÜSSEL OG SAMNINGURINN NÁÐI TIL MUN FLEIRI ÞÁTTA EN ÁRIÐ 1993 ÞEGAR HANN VAR SAMÞYKKTUR. Nú liggur fyrir Alþingi Íslendinga að Utanríkisráðherra ætlar að KEYRA Í GEGN frumvarp, BÓKUN 35, SEM FELUR ÞAÐ Í SÉR AÐ ÍSLENSK LÖG VÍKI FYRIR LÖGUM ESB ÞAR SEM ÞAU SKARAST. ÞETTA SÝNIR FRAM Á NAUÐSYN ÞESS AÐ EES SAMNINGNUM VERÐI SAGT UPP HIÐ SNARASTA OG Í ÞAÐ MINNSTA ENDURSKOÐAÐUR. SVO ER ÞAÐ ALVEG FORKASTANLEGT AÐ SJÁLFSTÆÐI LANDSINS SKULI STAFA MEST HÆTTA AF RÁÐHERRUM OG ÞINGMÖNNUM LANDSINS. OG SVO ER LÍKA KOMINN TÍMI Á AÐ SEGJA SCHENGEN SAMNINGNUM UPP, SEM ÍSLENDINGAR HEFÐU ALDREI ÁTT AÐ SAMÞYKKJA ENDA HAFA ALDREI KOMIÐ FRAM NEIN GILD RÖK FYRIR ÞVÍ AÐ HÆGT VÆRI AÐ RÉTTLÆTA TILVIST HANS HÉR Á LANDI (Enda hafi þessi samningur verið hjartans mál eins manns, en á þeim tíma var þessi maður Utanríkisráðherra landsins) og þá vaknar spurningin; HAFÐI HANN SJÁLFUR EINHVERJA HAGSMUNI AF ÞVÍ AÐ ÞESSI SAMNINGUR YRÐI TEKINN UPP??????????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 107
- Sl. sólarhring: 307
- Sl. viku: 2274
- Frá upphafi: 1832439
Annað
- Innlit í dag: 99
- Innlit sl. viku: 1542
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú segir: Að sjálfstæði landsins skuli stafa mesta hætta af ráðherrum og þingmönnum landsins. Þetta er vel orðað hjá þér og því miður satt. Og schengen er bara dapurlegt dæmi.
Sigurður I B Guðmundsson, 5.7.2024 kl. 10:49
Þakka þér fyrir góð orð í minn garð Sigurður og eins og þú segir alveg satt ÞETTA ER BARA ALGJÖRLEGA SATT EINS DAPURLEGT OG ÞAÐ NÚ ER......
Jóhann Elíasson, 5.7.2024 kl. 11:10
Það er ekki nema von að þú spyrjir þessarar spurningar Jóhann, -almennir Íslendingar hafa aldrei átt aðkomu að þessum gjörningum með því að fá að kjósa um þá eins og aðrar þjóðir.
Þessi óskapnaður hefur alfarið verið á ábyrgð landráðaliðsins, ekki einu sinni tugþúsunda undirskriftir vegna EES fengu áheyrn á sínum tíma.
Magnús Sigurðsson, 5.7.2024 kl. 19:55
Það er heila málið Magnús, hefur þetta "plott" um að lauma okkur inn í ESB verið lengi í gangi og hverjir standa að því???????
Jóhann Elíasson, 5.7.2024 kl. 20:49
Sæll Jóhann. Þú fullyrðir í þessum pistli eftirfarandi:
"Nú liggur fyrir Alþingi Íslendinga að Utanríkisráðherra ætlar að KEYRA Í GEGN frumvarp, BÓKUN 35, SEM FELUR ÞAÐ Í SÉR AÐ ÍSLENSK LÖG VÍKI FYRIR LÖGUM ESB ÞAR SEM ÞAU SKARAST."
Nú spyr ég: Hver fer með löggjafarvald á Íslandi og setur íslensk lög. Setur ESB íslensk lög og ef ekki, hver gerir það þá?
Einnig vil ég spyrja: Hvernig færð þú það út að það frumvarp sem þú vísar til "liggi fyrir Alþingi", í ljósi þess að það var ekki lagt fram á nýafstöðu löggjafarþingi?
Jafnframt væri fróðlegt að fá álit þitt á þeim áskilnaði sem kemur á fram í slíku frumvarpi sem var lagt fram á þarsíðasta löggjafarþingi, að Alþingi geti eftir sem áður ákveðið að séríslensk lög skuli ganga framar lögum sem innleiða EES-reglur? Er ekki með þeim áskilnaði tryggt að slíkt vald verði áfram í höndum Alþingis eins og það hefur verið hingað til?
Með góðum kveðjum.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.7.2024 kl. 23:25
Guðmundur, ég hef alltaf talið þig vera mjög greindan en þegar þú ferð í þennan ham þá læðast nú að mér efasemdir, en svo læðist að mér sá grunur að þú sért það sem kallast "ÞRASARI" og gerir það sem þú getur til að fá menn í þann "gír" með þér. En þú ert bara ekki orðinn nægilega góður í þeirri list til að ég láti blekkjast ennþá. Við vitum það báðir að formlega fara Alþingi og forseti Íslands með löggjafafaraldið hér á landi EN FORMLEGT OG RAUNVERULEGT VALD ER EKKI ÞAÐ SAMA OG VIÐ VITUM BÁÐIR AÐ STJÓRNARSKRÁIN ER ÞVERBROTIN ALLT AÐ ÞVÍ DAGLEGA. Farðu nú ekki að reyna að leika einhvern bjána en ég hef fyrir því ÁREIÐANLEGAR HEIMILDIR (sem ég gef ekki upp hér, því þá væri ég að brjóta trúnað) þess efnis að frumvar um BÓKUN 35 SÉ BÚIÐ AÐ LIGGJA TILBÚIÐ Í ÞINGINU Í MARGA MÁNUÐI EN UTANRÍKISRÁÐHERRA HAFI EKKI "ÞORAÐ" AÐ LEGGJA ÞAÐ FRAM VEGNA MIKILLAR ANDSTÖÐU, MEÐAL ANNARS Í EIGIN FLOKKI. Það væri kannski ekki svo vitlaust hjá þér að leggja af eða í það minnsta að íhuga það hvar VALDIÐ ER RAUNVERULEGA, þannig að kannski er vald Alþingis minna en YKKUR ER KENNT UPP Í HÁSKÓLA. Eins og ég skrifaði áðan, þá ætla ég ekki að leyfa þér að draga mig niður á eitthvað "ÞRAS" plan og læt þessari umræðu lokið. Við höfum yfirleitt átt góð samskipti hér á blogginu Guðmundur og ég vil síður að einhver vitleysa verði til að setja skugga á þau........
Jóhann Elíasson, 6.7.2024 kl. 08:19
Svona til að taka undir orð Jóhanns, -málið er stopp í nefnd.
https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/154/635/?ltg=154&mnr=635
Magnús Sigurðsson, 6.7.2024 kl. 11:27
Sæll Jóhann.
Ég var alls ekki að reyna að þvæla þér út í neitt "þras" heldur spurði bara heiðarlega um þína afstöðu, sem þú svaraðir skilmerkilega og takk fyrir það.
Varðandi frumvarpið, þá er það auðvitað löngu "tilbúið" því það var einmitt lagt fram á þarsíðasta þingi: https://www.althingi.is/altext/153/s/1392.html
Það væri tveggja mínútna verk að taka þingskjalið og uppfæra númerið á því og senda í prentarann til útbýtingar á Alþingi ef ákvörðun um slíkt kæmi frá ráðherra.
Þessar upplýsingar eru ekkert leyndarmál og ekki heldur að frumvarpið hefur ekki verið lagt fram aftur vegna mikillar andstöðu, meðal annars í Sjálfstæðisflokknum.
Með góðri kveðju.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2024 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.