12.7.2024 | 19:59
BESTI LEIKURINN HJÁ "STELPUNUM OKKAR" Í LANGAN TÍMA.........
Það var alveg greinilegt frá fyrstu mínútu að þær ÆTLUÐU sér að vinna þennan leik. En fyrsta markið hefði ekki mátt koma mikið seinna, Því Þýska liðið var varið að sækja "óþægilega" hart að marki Íslands en arkið hjá Ingibjörgu Sigurðardóttir dró svolítið tennurnar úr þeim Þýsku og þær urðu ekki teljandi erfiðar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. En markið hjá Alexöndru Jóhannsdóttur í fyrri hluta seinni hálfleiks var algjör draumur. Fyrst var að sjálfsögðu sending Sveindísar Jane Jónsdóttur, af vinstri kantinum algjör gullsending sennilega hefur hún verið ætluð Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem ekki náði boltanum en Alexandra náði honum og SMELLHITTI boltann sem SÖNG í netinu á marki Þjóðverja. AÐ SKORA SVONA MARK HLÝTUR AÐ VERA DRAUMUR HVERS AÐILA SEM SPILAR FÓTBOLTA. Þriðja markið kom eftir MISTÖK Þjóðverja í vörninni, tveir öftustu varnarmennirnir voru að spila boltanum á milli sín og í öllum tilfellum öðrum hefðu þeir komist upp með það en þær áttuðu sig ekki á því að Sveindís Jane var í næsta nágrenni og enn síður virtust þær gera sér grein fyrir því hversu "ÖSKUFLJÓT" hún er, hún komst í boltann og afgreiddi hann snyrtilega í netið hjá Þjóðverjunum og staðan orðin 3-0 og Íslenskur sigur innsiglaður.........
![]() |
Ísland á EM eftir lygilegan sigur á Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGIN...
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 285
- Sl. sólarhring: 367
- Sl. viku: 1690
- Frá upphafi: 1880103
Annað
- Innlit í dag: 165
- Innlit sl. viku: 1034
- Gestir í dag: 157
- IP-tölur í dag: 153
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtileg lýsing þín. Mörg áhugaverð og frumleg lýsingarorð. Að hafa vilja og vinna er partur af einstökum árangri. Þakka þér skemmtileg skrif því ekki horfi ég mikið á fótbolta.
Sigurður Antonsson, 13.7.2024 kl. 21:07
Langt síðan ég hef horft á landslið kvenna,en var fastagestur þar um árabil. Sðiðan oftast hjá Blikum.
Helga Kristjánsdóttir, 13.7.2024 kl. 23:05
Þakka þér góð orð í minn garð Sigurður. Eins og þú segir Sigurður þá er viljinn til að vinna mun sterkara afl en margir vilja viðurkenna, það sást best í leiknum í gærkvöldi Spánverjarnir voru miklu ákveðnari í öllum sínum aðgerðum en Englendingar enda UNNU þeir leikinn...
Jóhann Elíasson, 15.7.2024 kl. 10:17
Helga, að mínu mati er kvennafótboltinn mjög vanmetinn sem dæmi get ég nefnt að til dæmis þegar er "brotið" á þeim eru þær mikið harðari af sér en karlarnir og svo eru þær bara orðnar miklu betri og skipulagðari en þær voru. Og þar kemur örugglega til að þær fara meira í atvinnumennskuna en þær gerðu.....
Jóhann Elíasson, 15.7.2024 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.