ÞETTA HEFUR LEGIÐ Í LOFTINU SÍÐAN EFTIR AÐ "KAPPRÆÐUNUM" LAUK...

Og í rauninni var alveg sama hvað hann  gaf sjálfur í skyn, þá var vitað mál að þetta yrði niðurstaðan.  En þá hlýtur að vakna sú spurning hvort þessi niðurstaða komi ekki of seint fyrir demókrata því það  er ansi hæpið að- það sé almennilegur tími fyrir ANNAN forsetaframbjóðanda demókrata til að setja sig í "stellingar" fyrir forsetaframboð????


mbl.is Biden dregur framboð sitt til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Blessaður karlinn loksins búinn að fatta að hann á ekkert erindi í þetta embætti lengur. Finn pínulítið til með honum. 

Sigurður I B Guðmundsson, 21.7.2024 kl. 21:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held nú að HANN sé ekki búinn að "FATTA" eitt eða neitt, heldur hafi hann bara fengið "SKIPUN" um að hann ÆTTI að hætta.  Auðvitað er honum vorkunn, enda hann hefði hann átt að sjá þetta sjálfur þá væri staða demókrataflokksins önnur í þessari kosningabaráttu......

Jóhann Elíasson, 22.7.2024 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband