24.7.2024 | 07:49
" LÝGUR MEIRA EN HANN MÍGUR"........
Ég hlustaði á viðtal við þingmanninn Björn Leví Gunnarsson, þingmann Pírata á Útvarpi Sögu í gær, SJÁ HÉR. Og það sem hann lét út úr sér í þessu viðtali gekk alveg fram af manni meira að segja er ég viss um að það gekk mann fram af manni, svo barnalegt og öfgafullt var margt af því sem hann lét frá sér fara. Eitt það svæsnasta sem hann lét frá sér fara, var þegar hann var að tala um þáverandi forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum, "ANNAR LÝGUR MEIRA EN HANN MÍGUR OG HINN GETUR EKKI KOMIÐ FRÁ SÉR EINNI HEILLI SKILJANLEGRI SETNINGU", ég hefði trúað því að leikskólakrakka til að tala svona og jafnvel krakka í yngi deildum grunnskóla EN ÉG HEFÐI SEINT TRÚAÐ ÞVÍ AÐ ÉG MYNDI HEYRA SVONA LAGAÐ FRÁ ÞINGMANNI Á ALÞINGI ÍSLENDINGA, SVO ERU MENN HISSA Á ÞVÍ AÐ ÞINGIÐ NJÓTI EKKI VIRÐINGAR????????????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 40
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 1956
- Frá upphafi: 1855109
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1218
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er hættur að hlusta á ÚS og hvað þá BL en þessa fyrirsögn þína mætti uppfæra á BL sjálfan!!
Sigurður I B Guðmundsson, 24.7.2024 kl. 09:58
Burtséð frá því á hvað maður hlustar, þá er það með öllu óásættanlegt að þingmaður skuli ´láta svona lagað út úr sér......
Jóhann Elíasson, 24.7.2024 kl. 10:31
Ætli BL standi fyrir bull og lýgi????????
Jóhann Elíasson, 27.7.2024 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.