20.8.2024 | 10:23
HÉR Á LANDI VANTAR SÁRLEGA STJÓRNLAGADÓMSTÓL........
þetta hefur orðið æ ljósara nú seinni árin, ÞEGAR RÁÐHERRA LANDSINS BRJÓTA LANDSLÖG HÆGRI VINSTRI OG MEIRA AÐ SEGJA SJÁLF STJÓRNSKRÁIN ER EKKI ÓHULT FYRIR ATHÖFNUM RÁÐHERRANNA OG HÁTTSETTRA EMBÆTTISMANNA, ÁN ÞESS AÐ ÞAÐ HAFI NOKKRAR SJÁANLEGAR AFLEIÐINGAR FYRIR ÞÁ. Þessi vanvirðing ráðamanna við gildandi lög landsins og STJÓRNARSKRÁNA hófst eftir LANDSDÓMSMÁLIÐ sem "BAKBORÐSSLAGSÍÐULIÐIÐ" á Alþingi (með þingmenn Samfylkingarinnar í broddi fylkingar). Þessi "málaferli" gegn Geir H. Haarde vor voru höfðuð á grundvelli 14. greinar STJÓRNARSKRÁRINNAR sem fjalla um ráðherraábyrgð og LANDSDÓM. Eftir að dómur í þessu máli féll, fengu einhverjir þingmenn "bakþanka" vegna framgöngu sinnar í málinu OG ÞEIR ÁKVÁÐU AÐ BEITA ALDREI ÞESSARI GREIN Í STJÓRNARSKRÁNNI AFTUR. MÉR ER ÞAÐ STÓRLEGA TIL EFS AÐ ÞINGMENN GETI TEKIÐ SÉ ÞAÐ VALD AÐ FARA EKKI EFTIR GILDANDI LÖGUM Í LANDINU. En þá komum við að kjarna málsins: "ÞAÐ ER ENGIN ÖNNUR GREIN Í STJÓRNARSKRÁNNI SEM TEKUR Á RÁÐHERRAÁBYRGÐ OG VIÐURLÖG". ÞETTA HEFUR Í FÖR MEÐ SÉR AÐ ÞAÐ VERUR AÐ KOMA Á FÓT STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR Á LANDI OG ÞAÐ VERÐUR AÐ VANDA VEL TIL VERKA.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 312
- Sl. sólarhring: 352
- Sl. viku: 2077
- Frá upphafi: 1872861
Annað
- Innlit í dag: 159
- Innlit sl. viku: 1185
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 144
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg magnað hvað fáir eða enginn bera ábyrgð án neinu sem þeir gera ef illa tekst til. Tökum dæmi: Ef þessi greiðsla til Dags upp á 10 millur væri nú ólögleg bæri þá sá eða sú sem tók þá ákvörðun ábyrgð á því? Eða var það í löglegt hjá Svandísi að banna Hvalveiðar degi fyrir veiðidag? Bar hún einhverja ábyrgð á því. Nenni bara ekki að taka fleirri dæmi en nóg er að taka eins og þetta nýjasta með ríkissaksóknar gegn Helga. Oft var þörf en nú er nauðsyn.
Sigurður I B Guðmundsson, 20.8.2024 kl. 11:24
Þarna ertu að lýsa því hvernig Íslenskt þjóðfélag er í hnotskurn. Þessu þarf að breyta en það virðist ekki vera NEINN áhugi á því að bæta úr þessu.......
Jóhann Elíasson, 20.8.2024 kl. 12:55
Verri eru nú þessar nefndir (t.d. Kærunefnd útlendingamála) sem geta tekið ákvarðanir sem kosta okkur skattgreiðendur tugi miljarða á ári
svo ekki sé minnst á þennan Samgöngusáttmála þó svo enginn vilji kannast við að hafa samþykkt 300 miljarða "sáttmálann" sem hét eitt sinn Borgarlína
Grímur Kjartansson, 20.8.2024 kl. 14:01
Nefndu það ekki ógrátandi Grímur og það sem verra er það virðist ekki vera NEINN áhugi á að lagfæra þetta að nokkru einasta tagi.....
Jóhann Elíasson, 20.8.2024 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.