EINHVERJIR HAFA SÉÐ AUMUR Á HENNI OG GREITT FYRIR TAPIÐ Á FRAMBOÐI HENNAR......

En það sem stakk mig meira var að menn virðast geta farið í framboð með því að leggja fram einungis 5,2% af hugsanlegum kostnaði við framboðið.  Þetta segir okkur að sá sem er ekki þekktur innan samfélagsins geta ekki látið sig dreyma um að fara í forsetaframboð.........


mbl.is Framboð Katrínar kostaði 57 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það var auglýsing frá hennar framboði nýverið þar sem almenningur var beðinn um að gefa til framboðsins, margt lítið gerir eitt stórt. En gott frambóðandi stjórnmálaelítunnar tapaði.

Óðinn Þórisson, 6.9.2024 kl. 11:58

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Þetta eru bara smáaurar hjá Kötu litlu. Hún fær greitt fyrir bókaútgáfu, situr í nefndum, fær dagpeninga,

ókeypis bíl og margt fleira sem ekki er hægt að telja upp, fyrir utan mánaðarlaun sem forsætisráðherra

sem nema árstekjum verkamanna, þannig að þessi upphæð nær ekki árslaunum hennar.

Gleymum svo ekki biðlaunum sem hún fær uppá tugi milljóna.

Já, það er gott að vera ráðherra í spilltasta landi í Evrópu þar sem siðblindan er allráðandi

og hagsmunir almennings að engvu hafðir.

Sigurður Kristján Hjaltested, 6.9.2024 kl. 12:01

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Óðinn ég tek alveg undir með þér en eitt af mörgu sem ég tók eftir þegar ég skoðaði þetta uppgjör, var að á forsíðu þessa uppgjörs stóð AÐ ÞETTA VÆRI UPPGJÖR VEGNA FRAMBOÐS TIL "PERSÓNUKJÖRS" og ég sem hélt að  hún hefði verið í forsetaframboði??????

Jóhann Elíasson, 6.9.2024 kl. 12:30

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er allt saman rétt hjá þér Sigurður Kristján og ég vorkenni henni ekki nokkurn skapaðan hlut en það sem mér finnst einna ver þegar ég hugsa til þess er hversu hratt fólk brást við vælinu  í henni að STYRKJA framboðið, því hún hefði sjálfsagt ekki verið í neinum vandræðum með að loka þessu "GATI" sjálf.............

Jóhann Elíasson, 6.9.2024 kl. 12:38

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Léleg fjárfesting með mikilli áhættu sem raungerðist fyrir framboðið.

Guðmundur Ásgeirsson, 7.9.2024 kl. 03:03

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jú rétt er það Guðmundur en er ekki líka sagt "VOGUN VINNUR VOGUN TAPAR"????  Ég veit ekki um neinn sem hefur hagnast án þess að taka áhættu....

Jóhann Elíasson, 7.9.2024 kl. 06:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband