ÞÁ ERU "ALLR" STÓRU VIÐSKIPTABANKARNIR BÚNIR AÐ HÆKKA VEXTINA...

Þegar verðbólga er á niðurleið kemur þetta afskaplega mikið á óvart svo verður nú ekki séð að afkoma bankanna sé þannig að þeir "LEPJI NÚ EKKI BEINT DAUÐANN ÚR SKEL" og ekki er þörfin á þessari aðgerð neitt augljós.......


mbl.is Landsbankinn hækkar vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Landsbankinn, "Banki allra landsmanna"  yeah right......

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 23.9.2024 kl. 10:11

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Landsbankinn er eins og padda í okkar þjóðfélagi. Kaupir TM í óþökk eiganda og byggir líka höll fyrir sig líka í óþökk ráðherra bankamála! "Bananalýaðveldið" Ísland er stjórnlaust í boði Alþingis eða réttara sagt í boði "fjórflokksins" sem við verðum að losna við annars verður bara ESB að taka landið yfir. 

Sigurður I B Guðmundsson, 23.9.2024 kl. 10:55

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Birgir, "það er ekki ein báran stök í 12 vindstigum"........

Jóhann Elíasson, 23.9.2024 kl. 10:55

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það á bara að fara að vinna almennilega í því að Ísland segi upp þessum EES samningi og það er kominn tími til að HEIMSÝN  hætti þessum fjandans ORÐHENGILSHÆTTI SÍNUM OG FARI AÐ VINNA AF EINHVERRI ALVÖRU.  Ég er orðinn leiður á að heyr formanninn tala um að hann hafi ÁHYGGJUR af hinu og þessu og svo eru aldrei neinar aðgerðir og svona eru margir formenn hina ýmsu "hagsmunasamtaka hér, svo ekki sé talað um verkalýðsforystuna.......

Jóhann Elíasson, 23.9.2024 kl. 11:03

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hefur EES samningurinn eitthvað að gera með þessa vaxtahækkun?

Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2024 kl. 13:29

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nei Guðmundur en ef þú hefðir haft vit á að lesa athugasemdina hans Sigurðar, þar nefnir hann ESB og ég svara henni og bætti við frá eigin hjarta ummælum um EES.  Þú ættir kannski að kynna þér athugasemdirnar áður en þú ferð að þenja þig....... 

Jóhann Elíasson, 23.9.2024 kl. 13:43

7 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fyrirgefðu að ég skyldi vera að þenja mig með einfaldri spurningu.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2024 kl. 21:20

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef þú hefði lagt það á þig að lesa yfir athugasemdirnar hefðir þú ekki þurft að spyrja svona eins og asni.....

Jóhann Elíasson, 24.9.2024 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband