1.10.2024 | 12:05
HVAÐA LEIKARASKAPUR ER EIGINLEGA Í GANGI OG HVERSVEGNA LÆTUR SEÐLABANKINN EINS OG HANN HAFI "BARA EITT ÚRRÆÐI" Í BARÁTTUNNI VIÐ VERÐBÓLGUNA?????
Ég var nú aðeins að lesa lauslega yfir lögin um Seðlabanka Íslands (lög 92/2019). Það sem ég tók fyrst eftir er hversu lögin eru illa samin og óljós, sem gerir það að verkum að ÞAÐ ER LÍTIÐ MÁL AÐ "TÚLKA ÞAU ÚT OG SUÐUR OG JAFNVEL NORÐUR OG NIÐUR. ÉG SÁ ÞAÐ HVERGI Í ÞESSU LÖGUM AÐ SEÐLABANKA ÍSLAND VÆRI GEFI HEIMILD TIL ÞESS AÐ STJÓRNA VAXTASTIGINU Á ÍSLANDI EN ÞAÐ ER HÆGT AÐ "TÚLKA ÞAU ÞANNIG". En það sem er vitað er það AÐ STÝRIVAXTASTIGIÐ HEFUR ENGIN ÁHRIF Á VERÐBÓLGUNA. Seðlabanki Íslands hefur HEIMILD til verðbréfútgáfu, sem að mati margra hagfræðinga hefur mun meiri áhrif á verðbólguna en stýrivaxtastigið og svo er annað "VERKFÆRI sem Seðlabanki Íslands hefur en það er BINDISKYLDAN en að mati margra hagfræðinga og annarra er það ÖFLUGASTA verkfærið í "verkfærakistu" Seðlabanka Íslands. Bæði verðbréfútgáfan og bindiskyldan eru mun sterkari í baráttunni við verðólgunni en hvort tveggja krefst mun meiri vinnu og er flóknara í framkvæmd en stýrivaxtastigið sem hefur svipuð áhrif á verðbólguna eins og að skvetta vatni á gæs..........
Spá óbreyttum vöxtum en gætu lækkað í nóvember | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 106
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 2022
- Frá upphafi: 1855175
Annað
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stýrivextir Seðlabankans hefur engi áhrif á verðbólgu en hún hefur veruleg áhrif á framfærslu og velferð almennings í landinu. Ríkissjóður er rekinn á þann veg að fjáraustur hans hefur mun meiri áhrif á verðbólgu en nokkuð annað sem við þekkjum, þar fara stjórnmálamenn langt fram úr því sem eðlilegt getur talist og koma kjósendum sínum á vondan stað fjárhagslega.
Tómas Ibsen Halldórsson, 1.10.2024 kl. 17:23
Tómas, ég get ekki séð í þessum lögum að Seðlabankanum sé nokkurs staðar færð sú heimild að setja stýrivexti án samráðs við ráðherra en eins og ég segi í blogginu eru lögin illa úr garði gerð og lítið mál að túlka þau á þann veg að heimild sé til staðar. VERÐBÓLGA SKAPAST EINGÖNGU VEGNA ÞESS AÐ OPINBER ÚTGJÖLD ERU MEIRI EN TEKJUR..
Jóhann Elíasson, 1.10.2024 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.