Og sjá til þess að eftir því yrði farið. Raunin er sú að til eru lög um gjaldmiðil Íslands (lög númer 22/1968). Þau lög eru orðin barn síns tíma en það er ekki þar með sagt að ekki eigi að fara eftir þeim (Einn ráðherrann lét nú út úr sér að lögin um hvalveiðar væru orðin svo "gömul" og þess vegna væri sennilega í lagi að brjóta þau). Íslenska krónan er svokallaður lögeyrir landsins og ber öllum sem viðskipti stunda að taka við honum, þó svo nokkuð hafi borið á því að aðilar hafi tekið sér það vald að fylgja ekki þeim fyrirmælum og virðast komast upp með það án nokkurra afleiðinga....
Norskir rakarar æfir verða að taka reiðufé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
- NÚ ER RÍKISSTJÓRNIN Á ÍSLANDI FALLIN - ÞARF ÞÁ EKKI AÐ DRAGA...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 186
- Sl. sólarhring: 393
- Sl. viku: 1714
- Frá upphafi: 1846168
Annað
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 1095
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tvenn lög taka af öll tvímæli um að skylt sé að taka við reiðufé í íslenskum krónum í öllum viðskiptum. Lögin sem þú vísar í Jóhann og svo einnig lög nr. 92/2019 um Seðlabanka Íslands, 19. grein. Þau geta nú tæplega talist barn síns tíma. Einu undantekningarnar eru að söluaðilum er ekki skylt að taka við meira en 500 krónum í sleginni mynt í hverjum viðskiptum en bönkum og sparisjóðum er það hins vegar skylt, og það með fullu ákvæðisvirði. Það er lengi búið að vera í lögum bann við akstri undir áhrifum áfengis og akstri gegn rauðu ljósi en það dettur engum í hug að álykta sem svo að ekki þurfi að fara eftir þeim þar sem þessi ákvæði eru börn síns tíma. Kannski bara rétt að leggja lögregluna og réttarkerfið niður og heimila fyrirtækjum og þá borgurunum líka bara að gera nákvæmlega það sem þeim sýnist. Þetta virðist reyndar allt þokast í þá áttina.
Örn Gunnlaugsson, 2.10.2024 kl. 14:53
Það er nefnilega málið Örn það þarf að "SKERPA"á þessum lögum og sjá til að þeim sé framfylgt ekki að láta einn og einn komast upp með eitthvað "múður"......
Jóhann Elíasson, 2.10.2024 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.