11.10.2024 | 00:49
ÍSLAND VIRĐIST NÚ LÍKA VERA "SKÁLKASKJÓL" FYRIR HVÍTFLIBBAGLĆPAMENN Á STÓRNMÁLASVIĐINU....
Og ţar virđist vera ađ almenningur í landinu sé algjörlega varnarlaus gagnvart ţessu liđi og ţađ sem er enn verra er ađ almennir Alţingismenn ţegja ţunnu hljóđi. Ţađ er kannski rétt ađ rifja upp nokkra af ţessum "GLĆPUM" sem ekkert virđist vera fyrirhugađ ađ grípa til nokkurra ađgerđa. Og ţegar viđbrögđ eru ţannig viđ LÖGBROTUM á ćđstu stöđum hver halda menn ađ ţróunin verđi????
- Ţáverandi Forsćtisráđherra, Katrín Jakobsdóttir, ţáverandi Fjármálaráđherra, Bjarni Benediktsson og ţáverandi Heilbrigđisráđherra, Svandís Svavarsdóttir gerđu samning um kaup á "bóluefnum" (sem reyndust međ öllu gagnslaus en vonandi hafa ţau ekki vitađ ţađ ţá). Ţessi samningur kostađi ríkiđ marga milljarđa króna og ţađ sem meira var VAR AĐ ALŢINGI ÍSLENDINGA KOM EKKERT AĐ ŢESSU EN ŢAĐ ER SKÝRT TEKIĐ FRAM Í STJÓRNARSKRÁNNI AĐ EKKI MEGI STOFNA TIL ÚTGJALDA EĐA SKULDBINDINGA FYRIR RÍKISSJÓĐ ÁN AĐKOMU ALŢINGIS. Ég veit ekki betur en ađ enn sé "TRÚNAĐUR" á ţessum samningi en hafa ráđherra ENGAR trúnađarskyldur viđ almenning í landinu????? ŢAĐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁĐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI....
- Í júní 2023, braut Svandís Svavarsdóttir ţáverandi Matvćlaráđherra ákvćđi STJÓRNARSKRÁRINNAR um atvinnufrelsi og minnst fjórar ađrar greinar á Almennum lögum međ ţví ađ banna hvalveiđar međ eins dags fyrirvara. Ţegar hún varđ ţess vör ađ ekki var samstađa um ţessa ađgerđ hennar fór hún í "veikindaleyfi" Og svo ţegar hún ćtlađi ađ koma til baka ţá beiđ hennar VANTRAUSTSTILLAGA, sem Flokki Fólksins tókst međ ótrúlegum hćtti ađ klúđra (en kannski var ţađ bara ćtlunin). En hún kom sér bara yfir í annađ ráđuneyti og ekki batnađi ţađ. ŢAĐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁĐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI...
- Voriđ 2024 var kominn nýr Matvćlaráđherra, Bjarkey Ólsen Gunnarsdóttir,hún dró ţađ í marga mánuđi ađ veita formlegt leyfi til hvalveiđa og bar alltaf viđ "gögn" vantađi svo hćgt vćri ađ veita leyfiđ (allir vita hver afstađa VG er til hvalveiđa og hún hafđi séđ ađ Svandís hafđi komist upp međ ađ brjóta stjórnarskrána og ţví ekki ađ láta reyna á ţađ hvort hún gćti ţađ ekki líka?). ŢAĐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁĐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI....
- Fyrir nokkrum dögum átti ađ vísa fötluđum dreng og fjölskyldu hans frá Palestínu úr landi til Spánar, sem er algjörlega öruggt land og ţar sem meira var ađ ţar var eitt besta sjúkrahús í heimi sem sérhćfđu sig í ţeim sjúkdómi sem var ađ hrjá drenginn. En einhverra hluta vegna fundu ráđherra VG ţá ţörf hjá sér ađ hafa í frammi ţá ótrúlegu kröfu ađ Dómsmálaráđherra STÖĐVAĐI lögregluađgerđ sem ţegar var hafin. Ţarna fór Dómsmálaráđherra Guđrún Hafsteinsdóttir langt útfyrir lagaheimildir sínar og ţađ virđist vera ađ henni finnist ţađ bara allt í lagi. ŢAĐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁĐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI....
Ţarna tek ég bara fyrir örfá dćmi en ţađ er af nógu ađ taka en ef ég tćki fyrir fleira yrđi greinin svo löng ađ enginn myndi nenna ađ lesa hana....
![]() |
Ísland orđiđ skálkaskjól fyrir netglćpamenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mjög áhugaverđur pistill. Mér finnst sláandi ađ nafn Svandísar kemur tvisvar fyrir. Bóluefnakaupin, hvalveiđibanniđ, og ţriđja er fostureyđingamáliđ.
Ţessi ríkisstjórn fer í sögurnar sem versta ríkisstjórn allra tíma held ég. Ţetta er hryđjuverkaríkisstjórnin. Ríkisstjórn sem fćkkar Íslendingum er hryđjuverkaríkisstjórn, ţađ er mitt álit á slíku.
Ţetta er góđ samantekt, en međvirknin í ţessu samfélagi er međ ólíkindum!
Ingólfur Sigurđsson, 11.10.2024 kl. 01:26
Ţakka ţér fyrir Ingólfur. Ég hefđi getađ haft ţessa samantekt mun ítarlegri og lengri eins og ţú nefnir í athugasemdinni, ţví nćgt er efniđ, en mér fannst greinin ţá verđa of löng og kannski hefđi hún meira og minna misst marks.....
Jóhann Elíasson, 11.10.2024 kl. 07:16
Lesiđ bloggin hans Halls Hallssonar um fósturvísamáliđ og hlustiđ á hann á Samstöđunni. Hér vantar sárlega óháđan stjórnlagadómstól.
Sigurđur I B Guđmundsson, 11.10.2024 kl. 10:53
Rétt Sigurđur og svo vil ég benda ţér og fleirum á ađ lesa Ţjóđólf, blađ sem Hallur Hallsson er međ og Gústaf Skúlason skrifar mikiđ í. "Linkurinn" á ţađ er: thjodolfur.is
Jóhann Elíasson, 11.10.2024 kl. 12:00
Ţakka ţér fyrir thjodolfur.is er flottur og fróđlegur.
Sigurđur I B Guđmundsson, 11.10.2024 kl. 17:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.