Af hverju segi ég þetta? Við skulum aðeins skoða "prófkjörin" og framkvæmd þeirra aðeins nánar: Fyrir það fyrsta er það þannig AÐ ÞEIR EINIR ERU Á LISTANUM, SEM ALMENNINGI STENDUR TIL BOÐA AÐ VELJA AF, ERU ÞEIR MENN/KONUR SEM ERU "FLOSSEIGENDUM" ÞÓKNANLEGIR. Og svo kemur að niðurstöðu "prófkjörsins", það er engin TRYGGING fyrir því að niðurstaða "prófkjörsins" verði virt og er einna skýrasta dæmið um það þegar einn stjórnmáflokkurinn ákvað að taka upp svokallaða "fléttulista", listunum var stillt upp þannig í mismunandi sætum listanna var raðað til skiptis karli og konu. Mér er ekki kunnugt um að það sé neitt formlegt eftirlit með framkvæmd Prókjöra, þannig að ef það er rétt þá er hægt að "möndla" með úrslit þeirra eins og mönnum sýnist. ÉG HELD AÐ PRÓFKJÖRIN SÉ EKKI HAFIN YFIR VAFA OG LÝÐRÆÐISGILDI ÞEIRRA SÉ STÓRLEGA ORÐUM AUKIÐ.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- OG ÉG SEM HÉLT AÐ AÐ "SLÁTURTÍÐINNI" VÆRI LOKIÐ..........
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ..........
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 200
- Sl. sólarhring: 260
- Sl. viku: 1960
- Frá upphafi: 1837984
Annað
- Innlit í dag: 136
- Innlit sl. viku: 1171
- Gestir í dag: 120
- IP-tölur í dag: 120
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alla tíð sagt það að prófkjörin eru ein versta birtingarmynd spillingar.
Manni var kennt í gamla daga að sá sem fengi flest atkvæði, hann væri sigurvegarinn.
En nei nei. Í íslenskum spillingar prófkjörum virkar það ekki þannig.
Þar eru valdir menn á lista eftir því hvernig það hentar spillingunni.
Svo eru búin til falleg orð hvernig það alllt kom til. Fléttulisti,
jöfnunarlisti en aldrei sagt að sá sem fær flest atkvæðin hafi unnið.
Uss uss. Það má ekki. Man alltaf þegar Steingrímur J náði inn þegar hann var í
fyrsta sæti í sínu kjördæmi. Enginn bauð sig í fyrsta sæti, þannig að
gulltryggti væri að hann kæmist á þing þó svo enginn vildi fá hann.
Hann fékk hvorki minna né meira en 199 atkvæði. Á þessum fjölda komst hann
inn sem þingmaður. Í öðru sæti var maður með 2800 atkvæði.
En sá vann ekki prófkjörið heldur Steingrímur.
Svo heldur fólk að við búum í lýðræðisríki.
Sigurður Kristján Hjaltested, 12.11.2024 kl. 17:40
Eina lýðræðið liggur í einstaklingskosningum þar sem fólk fær að velja sinn fulltrúa sem það samsamar sig við án þess að þurfa að setja x- ið við ákveðinn flokk. Það eru 1,17 % bak við hvern þingmann á alþingi og það á að vera nóg. Engin þörf er á meðmælendum þar sem það er kjósenda að ákveða hvort frambjóðandinn er hæfur til setu eða ekki.
jósef Ásmundsson (IP-tala skráð) 12.11.2024 kl. 17:42
Jú Sigurður Kristján, mér fannst menn bara tala þannig um "prófkjörin" að vegna þess að ekki hefði unnist tími til að vera með "prófkjör" þá táknaði það allt að því endalok lýðræðisins. Mér fannst bara full ástæða til að fólk endurskoðaði þá aftöðu.....
Jóhann Elíasson, 12.11.2024 kl. 18:55
Alveg á sama máli Jósef, í það minnsta í þetta skipti......
Jóhann Elíasson, 12.11.2024 kl. 18:57
Tek undir með Jósef.
En það er bara óskhyggja þeirra sem aðhyllast
raunverulegu lýðræði.
Sigurður Kristján Hjaltested, 12.11.2024 kl. 21:15
Sigurður Kristján, já það er sko alveg rétt hjá Jósefi að persónukjör er eina sanna lýðræðið og því getur maður með glöðu geði sagt að "prófkjör er ekkert annað en FÖLSUN" á lýðræði og það meira að segja LÉLEG........
Jóhann Elíasson, 12.11.2024 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.