20.11.2024 | 12:33
HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
Hvar í veröldinni dettur nokkrum í hug að hafa stýrivextina í 8,5% þegar ársverðbólga mælist innan við 4,0%?? Fyrir utan það að það er fyrir nokkrum áum búið a sanna það að EKKERT samband sé á milli stýrivaxtastigs og verðbólgu. Ég var nú aðeins að lesa lauslega yfir lögin um Seðlabanka Íslands (lög 92/2019). Það sem ég tók fyrst eftir er hversu lögin eru illa samin og óljós, sem gerir það að verkum að ÞAÐ ER LÍTIÐ MÁL AÐ "TÚLKA ÞAU ÚT OG SUÐUR OG JAFNVEL NORÐUR OG NIÐUR". ÉG SÁ ÞAÐ HVERGI Í ÞESSU LÖGUM AÐ SEÐLABANKA ÍSLAND VÆRI GEFI HEIMILD TIL ÞESS AÐ STJÓRNA VAXTASTIGINU Á ÍSLANDI EN ÞAÐ ER HÆGT AÐ "TÚLKA ÞAU ÞANNIG". En það sem er vitað er það AÐ STÝRIVAXTASTIGIÐ HEFUR ENGIN ÁHRIF Á VERÐBÓLGUNA. Seðlabanki Íslands hefur HEIMILD til verðbréfútgáfu, sem að mati margra hagfræðinga hefur mun meiri áhrif á verðbólguna en stýrivaxtastigið og svo er annað "VERKFÆRI sem Seðlabanki Íslands hefur en það er BINDISKYLDAN en að mati margra hagfræðinga og annarra er það ÖFLUGASTA verkfærið í "verkfærakistu" Seðlabanka Íslands. Bæði verðbréfútgáfan og bindiskyldan eru mun sterkari í baráttunni við verðólgunni en hvort tveggja krefst mun meiri vinnu og er flóknara í framkvæmd en stýrivaxtastigið sem hefur svipuð áhrif á verðbólguna eins og að skvetta vatni á gæs..........
Stýrivextir lækkaðir um 0,5 prósentustig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 117
- Sl. sólarhring: 294
- Sl. viku: 2669
- Frá upphafi: 1836999
Annað
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 1590
- Gestir í dag: 72
- IP-tölur í dag: 71
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann.
Þegar þú segir "vaxtastig á Íslandi", hvað áttu þá nákvæmlega við? Vextir eru mismunandi á innlánum, útlánum, skuldabréfum og misjafnir eftir því hver greiðir þá.
Vextir eru almennt séð samningsatriði. Ég og þú mættum semja um hvaða vexti sem er í frjálsum viðskiptum okkar á milli. Seðlabankinn ræður engu um það.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.11.2024 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning