21.11.2024 | 08:49
"ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
Siðast liðið sumar, nánar til tekið í júní, gengum við Íslendingar til forsetakosninga. Það væri kannski ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að þar hafa landsmenn látið "plata" sig alveg úr skónum og jafnvel að sokkarnir hafi fylgt með. Ekki er ég með það alveg á hreinu hver eða hverjir komu þeirri vitleysu af stað að NÚ ÞYRFTU LANDSMENN AÐ FARA AÐ KJÓSA "TAKTÍSKT" til að koma í veg fyrir að fyrrverandi forsætisráðherra yrði kannski næsti forseti lýðveldisins. Þetta var fyrst og fremst ástæðan fyrir því að við sitjum uppi með núverandi forseta og það hefur sýnt sig að þar sátum við uppi með "SVARTA PÉTUR" og ég er bara alls ekki viss um við hefðum nokkuð verið verr sett með að fyrrum forsætisráðherra hefði unnið kosningarnar. Og núna fyrir Alþingiskosningarnar núna í nóvember er AFTUR farið að tala um að landsmenn fari að "KJÓSA TAKTÍSKT". HVERNIG ER ÞAÐ EIGINLEGA ER HÆGT A STJÓRNA LANDSMÖNNUM OG "LÁTA ÞÁ GERA" HVAÐ SEM ER??????????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 34
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 1950
- Frá upphafi: 1855103
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 1212
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Komm on" ekki tala svona niður til forseta Íslands. Hún á eftir að spjara sig. Montrassinn Katrín Jak. hélt að hún gæti hvað sem er eins og Svandís núna. En sem betur fer er það ekki. Ef við kjósum EKKI fjórflokkinn þá er okkur borgið en trúðu mér það verður ekki. Samfylkingin tekur framsókn með sér í stjórn og þá er fjórflokkurinn kominn með meirihluta í næstu stjórn. Skiptir litlu hver verður þriðji flokkurinn með þeim.
Sigurður I B Guðmundsson, 21.11.2024 kl. 10:53
Þetta er allt saman sami rusl flokkurinn með nokkur mismunandi nöfn.
Hef sagt það margsinnis að,..
hjarðhegðunin, þrælslundinn og hundseðlið er svo ríkt í íslendingum
að þeir kjósa, að kjósa sama ruslið yfir sig aftur og aftur og
skipta fortíðar svik þessara flokka engvu máli.
Þetta vita þeir sem vilja stjórna og á þetta stóla þeir og það bregst aldrei.
Sigurður Kristján Hjaltested, 21.11.2024 kl. 11:06
Sigurður, ég get ekki með nokkru móti munað eftir NEINU sem forseti okkar hefur gert til hagsbóta fyrir landsmenn frá því að hún tók við embætti og ekki hef ég séð að hún hafi staðið við einn einasta hlut sem hún lagði áherslu á í kosningabaráttunni. Og ég endurtek það bara að ég er alls ekki viss um að við hefðum verið verr sett með fyrrverandi forsætisráðherra sem forseta landsins - í það minnsta þá væri húnn ekki yfirmaður loftslagsmála hjá WHO í dag.........
Jóhann Elíasson, 21.11.2024 kl. 11:28
Sigurður Kristján, ég tek undir hvert einasta orð hjá þér.......
Jóhann Elíasson, 21.11.2024 kl. 11:31
Þetta er ekkert nýtt því Lengi vel byggðist fylgi Samfylkingarinnar á hatri á Davíð og sumir hata Davíð enn fyrir að hafa valdið fjármálahruni í heiminum
Í dag eru það margir sem hata Bjarna og tala mjög illa um Sjálfstæðisflokkinn. Lítið fer samt fyrir yfirlýsingum um að samstarf við hann komi ekki til greina að loknum kosningum
svo "taktísk kosning" væri þá að ekki kjósa flokk sem skoðankannir sýna að ekki muni ná inn manni - en hvað kýs maður þá?
Grímur Kjartansson, 21.11.2024 kl. 18:53
Þessi hjarðhegðun okkar Íslendinga veldur manni alltaf meiri og meir vonbrigðum Grímur. Stjórnvöld "spila á okkur eins og fiðlu"............
Jóhann Elíasson, 21.11.2024 kl. 20:36
Hættum að eltast við hoptindáta sem segja okkur hvað við eigum að kjósa til að koma í veg fyrir gengi einhvers annars. Kjósum öllu heldur það sem fer eftir hugsunum okkar. Ég kýs Lýðræðisflokkinn vegna þeirrar skoðunar sem hann ber fram, þá kemur það mér einum við hvort ég verði sá eini sem kýs hann eða jafnvel einhverjir fleiri, ég kýs bara það sem ég tel vera réttast fyrir mig og þjóð mína.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.11.2024 kl. 21:39
Handhafi framkvæmda valds er Forseti.
En ef vel er gáð þá er norræna goðið Forseti, forseti glaums og gleði. Og þannig sátta.
Kosið þing og formenn flokka fara með framkvæmda vald með samþykki þess sem í raun á að skipa framkvæmda vald án afskipta þingsins.
Í raun einskipting valds og valdarán í hverju einustu þingkosningum sem á að kallast lýðræðisríki.
Allavega lifum við íslendingar ekki við þrí skiptingu valdsins.'
L. (IP-tala skráð) 22.11.2024 kl. 00:56
Skítt með reglur, fylgjum lōgum ef þau fylgja stjórnarskrá sem er til þess gerð að byggja upp heilbrigt þjóðfélag.
L. (IP-tala skráð) 22.11.2024 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.