3.12.2024 | 17:38
ENDA ERU VANDAMÁLIN Í EVRÓPU EKKI VANDAMÁL ÍSLANDS............
Vonandi gera þessar manneskjur sér grein fyrir því að þær eru að reyna að mynda starfhæfa ríkisstjórn á Íslandi, sem á að vinna að hagsmunum Íslendinga fyrst og fremst. Í þessu starfi sínu þurfa þær að sjálfsögðu að taka tillit til heimsins í heild sinni einnig en það eru jú hagsmunir lands og þjóðar sem eiga að vera í forgrunni...........
Evrópumál voru ekki til umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.12.2024 kl. 07:48 | Facebook
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ENDA ERU VANDAMÁLIN Í EVRÓPU EKKI VANDAMÁL ÍSLANDS............
- HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ GERAST Á BAK VIÐ TJÖLDIN????????
- EVRÓPÆUÞJÓÐIR ERU AÐ SÝNA ÚKRAÍNU ÞVÍLÍK ÓVIRFÐINGU MEÐ ÞVÍ A...
- FULL ÁSTÆÐA TIL AÐ TENDRA LJÓSIN Á SORGARTRÉNU Í TILEFNI DAGS...
- MENN VIRÐAST BARA VERA BÚNIR AÐ "GEFAST UPP" OG TILBÚNIR AÐ G...
- KEMUR ÞETTA EINHVERJUM Á ÓVART???????
- GOTT DÆMI UM "TVÖFELDNI" SAMFYLKINGARINNAR Í ÞESSU MÁLI SVO O...
- OG MEÐ HANA SEM UTANRÍKISRÁÐHERRA EYKST HÆTTAN Í "VELDISVEXTI...
- "SÆLURÍKJASAMBANDIÐ ESB EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR.......
- ERU MENN Á ÞVÍ AÐ "SKOÐANAKÖNNUN" ,MEÐ INNAN VIÐ 50% SVARHLUT...
- KANNSKI VERÐUR HÆGT AÐ NOTA ÞESSAR "LEIÐBEININGAR TIL AÐ ÁKVE...
- OG ÉG SEM HÉLT AÐ AÐ "SLÁTURTÍÐINNI" VÆRI LOKIÐ..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 58
- Sl. sólarhring: 229
- Sl. viku: 2132
- Frá upphafi: 1840763
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 1196
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þorgerður Katrín var fyrir löngu byrjuð aÐ slá í og af um ESB umsókn
Bara frasar um að treysta þjóðinni
halda þjóðaratkvæðagreiðslur um hvort halda eigi í "samningaviðræður" um að kíkja í pakkann osv
Grímur Kjartansson, 3.12.2024 kl. 18:25
Ég er hræddur um að svo verði Grímur.......
Jóhann Elíasson, 3.12.2024 kl. 18:41
Ég er sammála þessu, en tek líka undir með Birni Bjarnasyni, að þetta verður engin borgaraleg stjórn, og það sem ég hef heyrt talað um þessa stjórnarnefnu, sem verið er að reyna að setja saman, þá líst mér ekkert á þetta. Ég hlustaði á umfjöllun um Flokk fólksins í útvarpinu í dag, og það er nokkuð ljóst, að þetta er enginn alvörustjórnmálaflokkur, heldur eitthvað einkafyrirtæki Ingu Sæland, eins og ég skildi það, sem sagt var um flokkinn. Mér sýnist það líka á öllu. Það var líka talað um, að Samfó og Viðreisn mundu því vera í minnihlutastjórn með Flokk fólksins sér við hlið til að verja "stjórnina" falli, svona eitthvað í anda þess, sem hefur gerst í Danmörku. Það eru margir efins um, að þetta geti gengið, eða svona stjornarskrípi muni lifa mjög lengi. Ég er sammála því, sem margir hafa sagt, að borgaraleg stjórn væri langbest, eins og staðan er í dag. Mér líst ekki á þetta, hvernig sem á það er litið, og er heldur kvíðin því, sem er að vænta. Ég get ekki sagt annað.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2024 kl. 19:15
Algjörlega sammála þér,Jóhann. Við þurfum að draga seglin saman og snúa okkur á að okkar innviðum.Við eigum að hætta þessari sýndarmennsku,að við getum hjálpað öllum öðrum en,folkinu i landinu, sem borga laun þessara stjórnmálamanna.það þarf gjörsamlega að skera niður báknið og spillinguna.Gætum kannski lært svolítið af forseta Argentínu,hvernig hann hefur tekið á sínum málum.
Haraldur G Borgfjörð, 3.12.2024 kl. 20:42
Guðbjörg Snót Jónsdótti
"í útvarpinu í dag"
Það er stór munur á útvarpsstöðvum - fólk sem vill segja okkur hvað sé rétt að þeirra dómi - RUV
og hinar útvarpsstöðvarnar sem stundum hlusta á aðra
Grímur Kjartansson, 3.12.2024 kl. 20:58
Guðbjörg Snót, það sem ég er mest smeykur um er að þessar þrjár "drottningar" muni eiga MJÖG erfitt með að vinna saman........
Jóhann Elíasson, 3.12.2024 kl. 21:07
Þakka þér fyrir innlitið Haraldur. Það lofaði í það minnsta góðu þegar þær fullyrtu að þær ætluðu að fækka ráðuneytum.....
Jóhann Elíasson, 3.12.2024 kl. 21:10
Ég vil alls ekki ganga svo langt að halda því fram að Flokkur Fólksins sé EKKI stjórnmálaflokkur, reyndar er þetta eini flokkurinn, sem lætur sig eitthvað varða um kjör þeirra sem minnst hafa í þessu þjóðfélagi. Kannski eru það þeir sem EKKI vilja laga kjör þeirra sem minnst bera úr býtum, sem halda því fram að Flokkur Fólksins sé EKKI stjórnmáflokkur???????????
Jóhann Elíasson, 3.12.2024 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning