4.12.2024 | 08:57
ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ LÍTIL ÁSTÆÐA TIL AÐ HAFA MIKLAR ÁHYGGJUR AF ÞESSU.....
Allar þessar þrjár eru þannig gerðar að þær eiga erfitt með að "láta aðra segja sér fyrir verkum". Og þrátt fyrir að þær komist að einhverju SAMKOMULAGI núna þá, held ég, að það eigi eftir að "SJÓÐA UPP ÚR" og það fyrr en seinna.....
![]() |
Þetta er það sem maður óttaðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- BROTTREKSTURINN VAR ÞÁ EKKERT ANNAÐ EN "PÓLITÍSK HEFNDARAÐGER...
- ÞAÐ ER NEFNILEGA NOKKUÐ MARGT Í EFNAHAG LANDSINS SEM HEFUR ÁH...
- ER EKKI KOMIÐ NÓG????
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 45
- Sl. sólarhring: 179
- Sl. viku: 1293
- Frá upphafi: 1886022
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 739
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við ekki bara að vera jákvæðir og sjá hvað setur? Að vera laus við VG út af Alþingi gerir allt léttara.
Sigurður I B Guðmundsson, 4.12.2024 kl. 10:22
Við lifum ekki mikið á því að VG falli af þing, því lífið heldur áfram fyrir það. Menn geta verið jákvæðir og raunsæir í senn, ég er bara að benda á það að þessar manneskjur geta ekki unnið saman til lengri tíma.........
Jóhann Elíasson, 4.12.2024 kl. 10:43
Það er líka mjög jákvætt að vera laus við þessar leiðindaskjóður, sem píratarnir voru og eru. Það verður þá a.m.k. einhver vinnufriður á Alþingi við fráhvarf þeirra. Ég er nú ekki farin að sjá það enn, að þessar þrjár geti unnið saman til lengdar. Verst er, að Dagur skuli vera þarna í þingmannahópi. Hann, sem setti Reykjavík á hausinn, verður sjálfsagt ekki lengi að setja Ísland á hausinn, ef enginn verður til að stoppa hann, og ekki finnst mér þetta montprik, sem Kristrún er, betri. Það er varla hægt að halda þetta fólk út. Allt saman mestu leiðindaskjóður upp til hópa, Þorgerður líka, hver á sinn hátt. Bíðum og sjáum, hversu langt þær komast með þetta, áður en gýs upp úr. Inga Sæland er nú eins og hún er, snýst allt um hana eina og hugsjónir hennar, sem ég held, að fari illa saman við það, sem þær hinar standa fyrir. Í pistli sínum um þetta mál, sagði Björn Bjarnason, að það verði tæpast hægt að segja, að það verði borgaraleg stjórn undir forystu Samfylkingar. Samfó og Viðfeisn verði minnihlutastjórn með styrk Flokks fólkaina, enda væri sá flokkur varla flokkur, eins og flokkar eiga að vera og séu, og þetta hafa fleiri sagt. Þær Kristrún og Þorgerður gefast fljótt upp, þegar þær finna, að Inga er ekki 100% með þeim, sem allir efast um, - meira að segja Ólafur Harðarson, sem sagði í viðtali á dögunum, að Flokkur fólksins væri ekki ríkisstjórnartæækur, eins og hann væri byggður upp. Svo að við skulum bíða og sjá, hvort þetta getur gengið hjá þeim, sem flestir halda, að muni ekki gerast,hvernig sem reynt verður.Spyrjum að leikslokum.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2024 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.