ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ LÍTIL ÁSTÆÐA TIL AÐ HAFA MIKLAR ÁHYGGJUR AF ÞESSU.....

Allar þessar þrjár eru þannig gerðar að þær eiga erfitt með að "láta aðra segja sér fyrir verkum".  Og þrátt fyrir að þær komist að einhverju SAMKOMULAGI núna þá, held ég, að það eigi eftir að "SJÓÐA UPP ÚR" og það fyrr en seinna.....


mbl.is „Þetta er það sem maður óttaðist“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Eigum við ekki bara að vera jákvæðir og sjá hvað setur? Að vera laus við VG út af Alþingi gerir allt léttara. 

Sigurður I B Guðmundsson, 4.12.2024 kl. 10:22

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Við lifum ekki mikið á því að VG falli af þing, því lífið heldur áfram fyrir það.  Menn geta verið jákvæðir og raunsæir í senn, ég er bara að benda á það að þessar manneskjur geta ekki unnið saman til lengri tíma.........

Jóhann Elíasson, 4.12.2024 kl. 10:43

3 identicon

Það er líka mjög jákvætt að vera laus við þessar leiðindaskjóður, sem píratarnir voru og eru. Það verður þá a.m.k. einhver vinnufriður á Alþingi við fráhvarf þeirra. Ég er nú ekki farin að sjá það enn, að þessar þrjár geti unnið saman til lengdar. Verst er, að Dagur skuli vera þarna í þingmannahópi. Hann, sem setti Reykjavík á hausinn, verður sjálfsagt ekki lengi að setja Ísland á hausinn, ef enginn verður til að stoppa hann, og ekki finnst mér þetta montprik, sem Kristrún er, betri. Það er varla hægt að halda þetta fólk út. Allt saman mestu leiðindaskjóður upp til hópa, Þorgerður líka, hver á sinn hátt. Bíðum og sjáum, hversu langt þær komast með þetta, áður en gýs upp úr. Inga Sæland er nú eins og hún er, snýst allt um hana eina og hugsjónir hennar, sem ég held, að fari illa saman við það, sem þær hinar standa fyrir. Í pistli sínum um þetta mál, sagði Björn Bjarnason, að það verði tæpast hægt að segja, að það verði borgaraleg stjórn undir forystu Samfylkingar. Samfó og Viðfeisn verði minnihlutastjórn með styrk Flokks fólkaina, enda væri sá flokkur varla flokkur, eins og flokkar eiga að vera og séu, og þetta hafa fleiri sagt. Þær Kristrún og Þorgerður gefast fljótt upp, þegar þær finna, að Inga er ekki 100% með þeim, sem allir efast um, - meira að segja Ólafur Harðarson, sem sagði í viðtali á dögunum, að Flokkur fólksins væri ekki ríkisstjórnartæækur, eins og hann væri byggður upp. Svo að við skulum bíða og sjá, hvort þetta getur gengið hjá þeim, sem flestir halda, að muni ekki gerast,hvernig sem reynt verður.Spyrjum að leikslokum.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2024 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband