Bornemouth menn byrjuðu fyrri hálflekinn betur en eftir rúmt korter tóku mínir menn við sér og sérstaklega eftir fyrra mark Salah þá áttu mínir menn alveg leikinn og hefðu átt að skora tvö til þrjú mörk í við bót og þar með hreinlega að klára leikinn. En það hefur verið Akkilesarhæll liðsins að nýta ekki nógu og vel færin sín og þar af leiðandi varð leikurinn óþarflega spennandi. En Bornemouth menn komu MJÖG sprækir út í seinni hálfleikinn og tóku má segja alveg yfir, því var það algjörlega gegn gangi leiksins þegar Salah skoraði alveg gullfallegt mark, annað mark sitt og annað mark Liverpool. Þar með var leiknu lokið og varla nokkur spurning hvernig færi....
![]() |
Salah hetja Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 121
- Sl. sólarhring: 270
- Sl. viku: 1477
- Frá upphafi: 1877461
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 873
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil ekki ganga svo langt að segja að dómarar séu hlutlægir
en Liverpool hefur ekki haft yfir neinu kvarta í dómgæslunni í sínum leikjum
Grímur Kjartansson, 1.2.2025 kl. 19:17
Nei, kannski er það rétt Grímur, ég hef nú bara séð tvo síðustu leiki og þeir áttu það sameiginlegt að þeir voru MJÖG VEL dæmdir og ekki at ég séð að hallaði á annað liðið þar....
Jóhann Elíasson, 1.2.2025 kl. 20:50
Salah hlýtur að hreppa æðstu einstaklings-verðlun fótboltans í næstu kosningu.Vona að Mu vinni á morgun það er enska familiu lið okkar,utan margra ungra sem eiga sín uppáhaldslið.--- Það er ekki margt sem horfandi er á nema íþróttir (telst ekki dans íþrótt)..
Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2025 kl. 02:19
Jú Helga ég er sammála þér með Salah, velgengnin hjá honum er alveg með ólíkindum alveg síðan hann kom til Liverpool. Ég verð að segja eins og er, mér finnst alveg með ólíkindum hvað hefur gengið illa hjá United á þessari leiktíð og jafnvel lengur, það er alveg greinilegt að það er eitthvað mikið að þar á bæ. Það er alveg rétt hjá þér að það er frekar lítið í sjónvarpinu sem er horfandi á annað en íþróttir. Ég ver nú að viðurkenna að í mínu augum er dans ekki ´þrótt, þetta eru sýningar sem eiga EKKERT skylt við íþróttir...........
Jóhann Elíasson, 2.2.2025 kl. 04:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.