14.2.2025 | 10:00
ÞAÐ ER MARGT SEM FELLUR UNDIR VARNIR LANDSINS ÁN ÞESS AÐ AKKÚRAT SÉ VERIÐ AÐ TALA UM HERNAÐ...
En þessi Utanríkisráðherra okkar virðist halda að ekkert nema hernaður komi til greina þegar talað er um varnir landsins. Fyrir það fyrsta þarf að STÓRAUKA Landhelgisgæsluna ekki bara til að fylgjast með landhelginni heldur líka til að sinna björgunarstarfi hringinn í kringum landið. Með stóraukinni umferð stórra skipa innan Íslensku landhelginnar, stórra flutningaskipa, skemmtiferðaskipa og fleiri skipa þá er alveg með ólíkindum að það skuli bara vera TVÖ ÞOKKALEG DRÁTTARSKIP Á LANDINU, annað þeirra er staðsett í Reykjavík og hitt er á Siglufirði. Það er ekki hægt að ætlast til þess að þessir "dráttarbátar" í höfnum landsins, sem eru nú bara hálfgerðir kettlingar og ráða ekki við nein almennileg verkefni. Og hefur eitthvað verið gert til að verja sæstrengina? Það þarf að fara fram almennileg þarfagreining á Landhelgisgæslunni þannig að hún GETI sinnt almennilega þeim verkefnum sem henni eru ætluð. Samgöngukerfið er í molum, heilbrigðiskerfið er í klessu og menntakerfið er í rusli og svo talar Utanríkisráðherra um að fara þurfi að setja meira fjármagn í HERNAÐ. ÞARF ÞESSI MANNESKJA EKKI BARA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA??????????
![]() |
Segir Ísland þurfa að efla varnir sínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EKKI KOMIÐ NÓG????
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 10
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 1278
- Frá upphafi: 1884739
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 787
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru ekki allflest "innviði" í ólestri???
Sigurður I B Guðmundsson, 14.2.2025 kl. 10:45
Jú Sigurður það er meira og minna allt í klessu hérna.....
Jóhann Elíasson, 14.2.2025 kl. 12:06
~20% af öllu skattfé fer í kerfið sem slíkt og umsýzlu með pening unnan þess. Ekkert semsagt.
Þetta er vegna þess að ríkisstarfsmenn eru svo margir, og skrifstofurnar margar og viðhald eirra kostnaðarsamt.
Meiriháttar hellingur fer í geiðzlur af lánum.
Innan við 10% fer í það sem raunverulega þarf að gera.
Restinni er sóað eða stolið.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.2.2025 kl. 17:40
Það sem ég meina er: þegar búið er að borga af lánum og stela því sem þá er eftir, þá er ekkert efitr fyrir einhverja landhelgisgæzlu.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.2.2025 kl. 17:41
Ásgrímur ríkisstarfsmenn eru alveg örugglega of margir, miklu er eitt í algjöran óþarfa, "gæluverkefni" eru alveg óheyrilega mörg, það fer mjög mikið í loftslagskjaftæðið, mjög mikið fer í "alþjóðasamstarf", mikið hefur farið til Úkraínu og þar með VOPNAKAUP og stríðsrekstur og svona mætti lengi telja, Ekki að furða þótt ríkissjóður sé rekinn með halla......
Jóhann Elíasson, 14.2.2025 kl. 18:43
Já Ásgrímur það væri sko full ástæða til að RANNSAKA HVAÐ VERÐUR UM ALLA ÞESSA PENINGA.......
Jóhann Elíasson, 14.2.2025 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.