5.3.2025 | 08:52
OG NÚ VIRÐIST "SAGAN" VERA AÐ ENDURTAKA SIG.............
Og nú virðist vera að flugfélagið Play sé á sömu vegferð. Getur verið að Play sé að leika sama leikinn og WOW gerði með lendingargjöldin á Keflavíkurflugvelli??? Eftir þann "skandal" var nú reyndar skipt um forstjóra hjá ISAVIA, vegna þess hve stutt er frá þeim atburði trúi ég ekki að núverandi forstóri sé orðinn svo leiður á starfinu að hann passi sig ekki......
![]() |
WOW air var í raun gjaldþrota löngu fyrr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 207
- Sl. viku: 1721
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1028
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samrunaviðræður, hlutbréfaútboð og hvað þetta heitir allt saman til að slá upp leiktjöldum
Forstjóri Play er ekki eins duglegur og forstjóri WOW var en hann tilkynnti þó um daginn að hann hygðist leigja út vélarnar sem hann v ereð á leigu til að snúa rekstrinum upp í gróða
Grímur Kjartansson, 5.3.2025 kl. 09:54
Já Grímur; blekkingarnar "ríða ekki við einteyming". Tapreksturinn hjá Play er búinn að standa svo lengi yfir að það er EKKERT hægt að gera lengur til að "bjarga" þeim málum.....
Jóhann Elíasson, 5.3.2025 kl. 10:13
Það hefði kannski betur heitið Game over heldur en Play over, hljómar betur. Mogginn er svo sem rekinn með viðvarandi tapi en því tapi er mætt með reglulegri innspýtingu hagsmunaaðila á fjármunum sem litið er á sem fórnarkostnað við að halda úti áróðri þóknanlegum þeim sem greiða þann kostnað. Það á bara ekki við í tilfelli uppvaknings WOW. Við skulum halda því til haga að núverandi forstjóri Isavia tók þátt í málaferlunum þar sem flugvélaleigufyrirtækið var krafið um greiðslu skulda leigutaka, og hvernig fór um sjóferð þá ?
Örn Gunnlaugsson, 5.3.2025 kl. 10:23
Þó að Mogginn sé rekinn með viðvarandi tapi þá var brugðist við því með því að leita liðsinnis "ÚTGERÐARELÍTUNNAR" til að "dekka" tapreksturinn, en það er ENGINN sem "dekkar" taprekstur Play og því eru endalokin óumflýjanleg. Hann hlýtur þá að passa upp á það að Play komist ekki upp með að skulda "óeðlilega mikið" í lendingargjöldum og þá sleppi forstjórinn sæmilega þurr úr þeirri sjóferð.......
Jóhann Elíasson, 5.3.2025 kl. 10:42
Rétt er það Jóhann, þetta er spurning um ÞEGAR en ekki EF. Mér sýnist kænska Isavia nú vera mest varðandi það sem snýr að farþegum. Það er varla svo að menn megi sjást í mynd fyrir utan svæðið þá er komin krafa í heimabankann.
Örn Gunnlaugsson, 5.3.2025 kl. 10:54
Algjörlega sammála þér Örn. Ég var að lesa nýjustu bloggfærsluna þína, þar sem mér fannst þú alveg fara á kostum og ég hvet ALLA til að lesa hana.....
Jóhann Elíasson, 5.3.2025 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.