4.4.2025 | 21:26
NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB....
En er ekki nokkur leið að losna við svona lið sem vinnur þvert áa hagsmuni lands og þjóðar???? Er ekki nokkur leið til að koma lögum yfir svona fólk, getur svona lið haldið áfram út í hið óendanlega???????
![]() |
Þrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGIN...
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 126
- Sl. sólarhring: 202
- Sl. viku: 1766
- Frá upphafi: 1879415
Annað
- Innlit í dag: 97
- Innlit sl. viku: 1022
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 93
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var sagt við ÞKG að við yrðum að taka þátt í stríðsleikjunum í fjarlægjum löndum því Ísland væri svo ríkt land - dæmigerð ESB rökleysa
Velmegun á Íslandi fer beint út um gluggann ef við förum að kosta til ALVÖRU hervörnum hér á landi
kostnaðurinn við slíkt lætur Borgarlínuna líta út fyrir að vera skiptimynt
hvað þá þessi veiðigjöld
Grímur Kjartansson, 5.4.2025 kl. 08:57
Já lygin hjá henni ríður ekki við einteyming, Grímur........
Jóhann Elíasson, 5.4.2025 kl. 09:47
Ruludallurinn í Hvíta húsinu hwfur líka kalllað eftir því, að allir séu með í þessu og engin skorist undan, þótt vopnlaus sé. Það segir sitt um þá stöðu, sem við erum í núna í þessum málum. En náttúrulega þarf Þorgerður, eins elsk að ESB og hún er að líta í þá áttina. Hún er bókstaflega með ESB á heilanum. Mér finnst nú líka spurning, hvort Þórdís Kolbrún styðji hana ekki í þessu, því að hún er nú alveg til í að samþykkja bókun 35, mwð öllu því, sem því fylgir. Ef Þórdís hefði verið ráðherra í dag, þá er alveg viðbúið, að hún hefði leitað til ESB líka. Þetta er gjörsamlega glatað lið, svei mér þá, og ég hef áhyggjur af þessu. Það verð ég að segja. Mér líst ekkert á þetta.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2025 kl. 10:26
Guðbjörg Snót, þær eiga það sameiginlegt, bæði núverandi og fyrrverandi Utanríkisráherrar að vera svokallaðir "LAUMUKRATAR" og vera alvarlega veikar fyrir ESB aðild Íslands, munurinn er bara sá að núverandi Utanríkisráðherra hefur viðurkennt það og það reiknast henni reyndar til tekna (þó mér sé ekki ljúft að viðurkenna það). Aftur á móti set ég STÓRT spurningamerki við framgöngu Forsætisráðherra í þessum ESB málum, en hún sannar að ekki "ER BERI SÚ MÚSIN SEM LÆÐIST EN SÚ SEM STEKKUR".....
Jóhann Elíasson, 5.4.2025 kl. 11:14
Alveg rétt. Þorgerður er nú líka uppalin á krataheimili, því að Gunnar Eyjólfsson var þekktur krati. Því má ekki gleyma. Það situr lengi í manni að hafa alist upp á Alþýðuflokksheimili, sem ég var raunar líka, þar sem faðir minn, Jón Sigurðsson, var ekki aðeins verkalýðsforingi heldur líka í forystusveit Alþýðuflokksins.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2025 kl. 13:51
Ég ætlaði nú að bæta því við, að faðir minn hafi samt alltaf verið andstæðingur ESB-aðildar og á móti flokknum þess vegna, aðallega vegna fiskimiðanna, þar sem hann var fyrsti formaður Sjómannasambands Íslands, og hann var líka mikill lýðveldissinni.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2025 kl. 14:01
Þér mælis vel, Guðbjörg Snót. jú faðir þinn hefur verið vitur maður og verið svokallaður "EÐALKRATI" en í því felst að menn fylgja "meginstefnunni" en kyngja ekki ÖLLU umhugsunarlaust. Jú ég held að núverandi Utanríkisráðherra sé á nokkuð HÁLUM ÍS þessa dagana........
Jóhann Elíasson, 5.4.2025 kl. 14:41
Kúlulánadrottningin á eftir að koma landsmönnum á vonarvöl einn ganginn enn.
Magnús Sigurðsson, 5.4.2025 kl. 16:16
Ekki yrði ég hissa á því, Magnús........
Jóhann Elíasson, 5.4.2025 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.