7.4.2025 | 10:55
AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
Nú er mér algjörlega ofboðið vegna þessarar umræðu um TOLLA, sem hefur verið undanfarið. Ef maður fer örlítið "dýpra" í umræðuna, mætti halda að Trump hafi fundið upp TOLLANA en svo er bara alls ekki Ég fann lista á netinu sem segir til um tolla sem eru lagðir á vörur frá bandaríkjunum og svo yfir þá tolla sem Bandaríkin leggja á viðkomandi land SJÁ HÉR. Meginstefið í þessum "lista" er að Trump hefur ákveðið að leggja um það bil 50% toll á viðkomandi land af þeim tolli sem viðkomandi land eða ríkjasamband, leggur á Bandaríkin, nem þar sem viðkomandi land eða ríkjasamband leggur 10% toll á Bandaríkin er 10%tollur lagður á viðkomandi land. Munurinn á framkvæmdinni er sá að hvert og eitt land eða ríkjasamband lagði "TOLLANA" á Bandaríkin hvert fyrir sig ÁN ÞESS AÐ FJALLA NOKKUÐ UM ÞAÐ EN TRUMP LAGÐI "ALLAN PAKKANN" FYRIR Í EINU. Og svo virðist það vera að ALLT sem Trump gerir er fært út á versta hugsanlega veg....
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "IT'S NOW OR NEVER" - HVAÐ GERIR HÚN NÆST???????
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- BROTTREKSTURINN VAR ÞÁ EKKERT ANNAÐ EN "PÓLITÍSK HEFNDARAÐGER...
- ÞAÐ ER NEFNILEGA NOKKUÐ MARGT Í EFNAHAG LANDSINS SEM HEFUR ÁH...
- ER EKKI KOMIÐ NÓG????
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 2
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 1143
- Frá upphafi: 1886158
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 648
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í bókinni Börnin í Ólátagötu eftir Astrid Lindgren þá trúir Lotta því að allur hávaði í heiminum stafi frá Jónasi bróður hennar.
Svo það er henni eðlilegt að spyrja þegar hún heyrði í þrumum í fyrsta sinn
Hvað gerði Jónas núna
Það liggur við að Trump sé þessi Jónas
Því alltaf þegar heyrir minnst á hann þá hugsar maður
Hvað gerði Trump núna af sér
Grímur Kjartansson, 7.4.2025 kl. 18:19
Það er von að þú spyrjir Grímur. Það virðist vera að ef hann segir eða gerir eitthvað þá virðist það vera einhver SKYLDA hjá ÖLLUM að gera eins slæmt úr því og mögulegt er og helst þannig að hann sæi ástæðu til að láta sig hverfa af yfirborði jarðar. ÞESSI TOLLAUMRÆÐA ER ÁGÆTIS DÆM, NÚ KEPPAST HAGFRÆÐINGAR OG AÐRIR ´SÉRFRÆÐINGAR" VIÐ AÐ TELJA MÖNNUM TRÚ UM HVERSU FÁRÁNLEG ÞESSI TOLLAHUGMYND SÉ.. Hann er jú mjög óheflaður í framkomu og bölvaður "strigakjaftur en maðurinn er eldklár og veit sko alveg hvað hann er að gera........
Jóhann Elíasson, 7.4.2025 kl. 21:25
Sæll Jóhann
Þett hljómar eins og allir hafi verið á smá upp í þónokkurn spena hjá USA
og allt ætlar af límingunum þegar Trump minnkar það sem speninn gefur.
kv hrossabrestur
Hrossabrestur, 7.4.2025 kl. 22:00
Það er nefnilega MÁLIÐ "Hrossabrestur" það eru margir í Bandaríkjunum (og víðar), sem missa " spón úr aski sínum" við það sem Trump er að gera Og fólk sem ég þekki og býr í Bandaríkjunum og eru harði fylgjendur hans, eru vissir um að það verði reynt að skjóta hann, Elon Musk og Robert Kennedy júnior. SVO MIKIL ER HEIFTIN HJÁ "BAKBORÐSSLAGSÍÐU"BAKBORÐSSLAGSÍÐULIÐNU" OG WOKE-OG D.A.I.LIÐINU.......
Jóhann Elíasson, 8.4.2025 kl. 03:00
Held líka að það sé augljóst að þessi lækkun á hlutabréfamörkuðum sé vegna offjárfestingar fyrirtækja í alskyns "samfélagslegri ábyrgð" og þar kemur þessi meinta loftslagsvá sterkt inn sem dæmi má sjá að ríkari áhersla er lögð á sjálfbærni en ávöxtun sjóðsfélaga í mínum lífeyrissjóð
"Við mat á sjálfbærni horfir sjóðurinn til viðmiða um umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti og koma þau á margþættan hátt inn í ákvarðanatöku og áhættumat sjóðsins."
Grímur Kjartansson, 8.4.2025 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.