16.4.2025 | 10:37
UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
Kunningi minn var að koma til landsins um daginn, erlendis frá og eins og svo margir tók hann leigubíl frá Leifsstöð og heim til sín uppi á Ásbrú. Leiðin var nú ekki löng og var gjaldið fyrir ferðina víst mjög sanngjarnt og bílstjórinn, sem var frá Afganistan víst mjög þægilegur og mjög kurteis. En það var ekki þetta sem ég vildi ræða heldur ástand leigubifreiðarinnar, BIFREIÐIN VAR ALLT AÐ ÞVÍ BREMSULAUS ,ÞEGAR VAR STIGIÐ Á BREMSUNA, VAR BARA JÁRN Í JÁRN (bremsuklossarnir voru bara búnir). Ég veit að það er SKYLT að fara með ÖLL ökutæki til skoðunar EINU SINNI Á ÁRI en mér finnst afskaplega undarlegt að það skuli gilda það sama um einkabít, sem eru eknir þetta frá 20.000 km - 35.000 km á ári og svo leigubíla sem eru keyrðir 150.000 km - 250.000 km. VÆRI EKKI RÁÐ AÐ LEIGUBIFREIÐUM OG LANGFERÐABIFREIÐUM OG SAMGÖNGUTÆKJUM TIL FARÞEGAFLUTNINGA YFIRLEITT, VÆRI GERT SKYLT AÐ FÆRA BIFREIÐINA TIL SKOÐUNAR AÐ MINNSTA KOSTI ÞRISVAR SINNUM Á ÁRI........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
- NÚ VILL "KÚLULÁNADROTTNINGIN" BARA FARA Í STRÍÐSLEIKI MEÐ ESB...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 245
- Sl. viku: 1357
- Frá upphafi: 1877341
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 804
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leigubíl á að skoða á hverju ári. Þessi bíll sem þú talar um er sennilega skráður sem einkabíll og þá er hann ekki með sömu tryggingar og leigubíll og þá ekki með farþegatrygging.
Mathías (IP-tala skráð) 16.4.2025 kl. 15:19
Já það er einmitt það sem mér datt strax í hug og þá kemur að alvarlega hlutnum, þá er viðkomandi ótryggður með öllu því leigubílar eru með allt aðrar tryggingar en einkabíll og ég skil bara ekki hvernig stendur á því að ekki er gerð almennileg "rassía" og þessi leigubílamál eru ekki tekin almennilega í gegn......
Jóhann Elíasson, 16.4.2025 kl. 16:06
Sæll Jóhann.
Ég heyrði fyrir skömmu að bremsuklossar öðru megin að aftan byrjuðu að hljóma eins og þeir væru búnir, þannig að ég ók venju samkvæmt beint á Smurstöðina Klöpp og bað að fá nýja bremsuklossa að aftan og reyndar sömuleiðisum um olíuskipti sem voru að verða tímabær.
Nú til dags, þá tíðkast líka að skipta um diskana, þar sem þeir eru orðnir svo ódýrir - annað en hérna áður fyrr, þegar reynt var jafnvel að slípa þá gömlu ef þess þurfti.
Ég fékk fljótt eftir hádegi skilaboð um að sækja bílinn, en reikningurinn hljómaði upp á rúmar 130 þúsund og sagði verkstjórinn að skipta hefði líka um dælur o.fl. (sem voru þó ekki nema 3 - 4 ára frá þeirra síðustu endurnýjun á sama stað)
Auðvitað átti að hringja í mig (viðskiptavininn) og láta vita um þessa verðáætlun, sérstaklega þegar verðmiðinn fyrir litla viðgerð margfaldast - en því miður þá virðist þetta bara vera ástandið yfir línuna alla hér á Íslandi, líkt og í leigubíla ruglinu sem allir kvarta yfir.
Þessir viðskipta hættir þýða einfaldlega að snýr sér annað.
Jónatan Karlsson, 17.4.2025 kl. 07:28
Það er margt "skrítið" í sambandi við bílana í dg Jónatan og ekki síst hvað allt hefur styttri endingartíma en áður var, enda er sagt að þegar framleiðendur selja EINA bifreið í dag þá séu þeir í rauninni búnir að selja SEX bíla, því að þessi EINI bíll þurfi FIMM í varahluti. Með bremsudiskana þá er orðið svo lélegt járnið í þeim að þeir "spænast" upp þegar bremsað er en eins og þú manst örugglega þá vori þeir bara renndir ef þeir voru orðnir eitthvað ójafnir og dugðu þá oftast bílinn en nú eru þeir orðnir eins og smjör. Allir boddíhlutir eru orðnir svo þunnir að ef bíll lendir í óhappi þá er ekki "hægt" að rétta hlutinn heldur verður að skipta um hann og svona mætti lengi telja. Já heimur versnandi fer........
Jóhann Elíasson, 17.4.2025 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning