NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........

Auðvitað var ég alltaf viss um að mínir menn væru með mun betra lið, e ég verð nú að viðurkenna að ég bjóst ekki við svona miklu bursti.  TIL HAMINGJU ALLIR POOLARAR OG AÐRIR ÞVÍ AÐ FYLGJAST MEÐ LIÐINU ÞETTA TÍMABIL HEFUR VERIÐ ALVEG STÓRKOSTLEGT OG LIÐI HEFUR BOÐIÐ UPP Á MIKLA SKEMMTUN ÞETTA TÍMABIL, ÞÓ VERÐ ÉG AÐ SEGJA AÐ MÉR HEFUR FUNDIST AÐ VARNARMENNIRNIR SPILA BOLTANUM "FULL GLÆFRALEGA" Á MILLI SÍN RÉTT FRAMAN VIÐ MARKIÐ, AÐ MÍNU ÁLITI.........


mbl.is Liverpool er Englandsmeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hamingjuóskir

Guðmundur Ásgeirsson, 27.4.2025 kl. 18:15

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Guðmundur og sömuleiðis.  Ég reikna nú kannski ekki með að ALLIR séu Poolara en þetta var fyrst og fremst fótboltinn sem vann  þennan sigur......

Jóhann Elíasson, 27.4.2025 kl. 20:29

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég er ekki Poolari en samgleðst engu að síður. Ég held að Liverpool sé mögulega besta knattspyrnulið heims um þessar mundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.4.2025 kl. 20:50

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta var sannarlega vel sagt hjá þér Guðmundur og setur þig á HÆRRI stall en annars.   Ég verð aftur á móti að viðurkenna VEIKLEIKA minn hvað Liverpool og HAUKA varðar en ég reyni að stilla mig, þegar þessi félög ber á góma.  En ég var hrifinn af því hvernig þú tekur á þessu og mættu fleiri taka sér það til fyrirmyndar........

Jóhann Elíasson, 27.4.2025 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband