YFIRLEITT ERU ÞESSAR AÐGERÐIR UNDANFARI GJALDÞROTS.........

Er það ekki orðið nokkurn veginn FULLREYNT að landið ber ekki TVÖ flugfélög????


mbl.is Fjárfestar munu að óbreyttu innleysa mikið tap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Fyrirsögnin hefði átt að vera "Lífeyrissjóðir munu að óbreyttu innleysa mikið tap"

Hinir "fjárfestarnir" eru löngu búnir að losa sig við þessi hlutabréf sem voru á 23,7 kr hlut þegar lífeyrissjóðirnir keyptu en eru nú á 0,81 kr hlut

Grímur Kjartansson, 11.6.2025 kl. 18:40

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna hittir þú "naglann" beint á höfuðið Grímur.  Það eru ALLIR sem hafa einhverja smá vitglóru í hausnum búnir að "lágmarka" tapið vegna þessa ævintýris eins og hægt er en TAP hjá ÖLLUM hefur verið óumflýjanlegt frá upphafi.  Ég á EKKI von á því að Lífeyrissjóðirnir hafi gert NEINA tilraun til þess að minka skaðann af væntanlegu gjaldþroti enda hefur ekki tíðkast á þeim bæ að NEINN sé látinn axla ábyrgð á einu eða neinu og á meðan svo er verða ENGAR breytingar á starfsháttunum........

Jóhann Elíasson, 11.6.2025 kl. 19:51

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Öll íslensk millilandaflugfélög hafa horfið af sjónrsviðinu, nema "ríkisflugfélagið".

Guðmundur Ásgeirsson, 12.6.2025 kl. 22:09

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Guðmundur, ég hef oft vitnað í bók eftir Michael E. Porter sem heitir ON COMPETITION í þessari bók er er talin upp arðsemi 31 atvinnugreina í Bandaríkjunum.  Þar er rekstur flugfélaga í NEÐSTA sæti með 5,9% arðsemi, reyndar er þessi bók Bandaarísk og frá árinu 2008, en aftur á móti eru rekstraskilyrði að miklu leiti svipuð hér og ´Bandaríkjunu nema hér er vaxtastigið mun hærra en aftur á móti fjármagna STÆRRI fyrirtæki sig EKKI innanlands og eru ekki á sömu vöxtum sem eru hér á landi,  Það segir sig alveg sjálft að fyrirtæki sem er einungis með innan við 6% arðsemi,ÞOLIR EKKI MIKLA SKULDSETNINGU,,,,,,

Jóhann Elíasson, 13.6.2025 kl. 09:26

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Athyglisvert Jóhann. Ég var þó ekki að byggja á neinni rekstarhagfræðilegri greiningu heldur aðeins að benda á þá sögulegu staðreynd að ekkert millilandaflugélag hefur náð að lifa af á Íslandi nema eitt, hingað til.

Guðmundur Ásgeirsson, 14.6.2025 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband