UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....

Til að koma í veg fyrir umfjöllun um málið Alþingi?  Það er kannski rétt að minna á það að ALLIR, bæði ráðherrar og almennir þingmenn eru KJÖRNIR af almenningi, til þess að sinna störfum fyrir þjóðina og þá er, að mínum dómi, ekki hægt annað en að ALLT SÉ UPPI Á BORÐINU ÞVÍ ÞJÓÐIN Á HEIMTINGU Á ÞVÍ FÁ AÐ VITA HVAÐ ER Í GANGI.

Svo er annað sem hefur verið að AUKAST undanfarin ár EN ÞAÐ ER AÐ RÁÐHERRAR ERU AÐ SKULDBINDA RÍKISSJÓÐ UM HÁAR FJÁRHÆÐIR ÁN ÞESS AÐ ALÞINGI HAFI NOKKUÐ FJALLAÐ UM MÁLIÐ ÁÐUR, EINS OG STJÓRNARSKRÁ LANDSINS KVEÐUR Á UM.  Þessi vinnubrögð eru ALGJÖR ÓVIRÐING VIÐ ALÞINGI OG STÖRF ÞESS.  Það hefur ekki heyrst nokkurt einasta "MÚKK" í EINUM EINASTA ALMENNUM ÞINGMANNI VEGNA ÞESSA.  Ég get ekki með nokkru móti skilið þann AUMINGJASKAP í almennum þingmönnum að láta þetta yfir sig ganga þegjandi og hljóðalaust................

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Orð að sönnu Jóhann, -það er eins og þetta fólk missi öll tengsl við umbjóðendur sína á milli kosninga, -enda það sjálft og stjórnmálaflokkarnir ríkisreknir.

Svo er talar þetta lið um gegnsæi á hátíðarsundum, og ekki eru fjölmiðlarnir skárri láta allt kyrrt liggja sem gæti farið fyrir brjóstið á kostendanum.

Magnús Sigurðsson, 21.7.2025 kl. 11:16

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já satt segir þú Magnús og það versta er að það segir enginn eitt aukatekið orð um þessa VALDNÍÐSLU og annað OFBELDI sem er í gangi........

Jóhann Elíasson, 21.7.2025 kl. 11:24

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Og hvað með öll málin sem má ekki skoða fyrr en eftir 100 ár? Hvað er verið að fela? Verða allir gerandur að vera dauðir svo ekki sé hægt að sækja neinn til saka?? 

Sigurður I B Guðmundsson, 21.7.2025 kl. 12:21

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Sigurður, hvaðan kemur sú "HEIMILD"???????

Jóhann Elíasson, 21.7.2025 kl. 12:25

5 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hvað með að t.d. nýjir þingmen úr öllum flokkum kæmu sér saman með þingmál um að aflétta öllu málum sem nú eru í felum og má ekki birta fyrr en eftir ca. 100 ár?

Og eins og þú segir Jóhann hvaðan kemur sú heimild og væri þá ekki upplagt að fella hana úr gildi

Sigurður I B Guðmundsson, 21.7.2025 kl. 15:36

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sigurður, ég veit ekki til að þessi "heimild" hafi nokkurn tíma verið til staðar.  MIG GRUNAR AÐ SUMAR "HEIMILDIR" HAFI ÞINGMENN BARA TEKIÐ SÉR ÁN ÞESS AÐ NOKKUR HAFI TEKIÐ EFTIR ÞVÍ.......

Jóhann Elíasson, 21.7.2025 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband