ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............

Og "ekki ein báran stök í 12 vindstigum".  Ekki get ég með nokkru móti séð að þessi maður verji tíma sínum vel, ef hann getur ekki fundið sér eitthvað betra að gera en þetta.  Hann virðist þurfa að endurskoða forgangsröðunina eitthvað hjá sér.......


mbl.is Dömubindi verði merkt sem „einnota“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og já, ég segi það líka, en bæti við, að það þyrftu fleiri í þessarri ríkisstjórnarnefnu að gera. Það er ekki nóg, að Kristrún tali máli Íslands og íslenskra málefna, þegar ÞKG er svo langt úti á ESB-enginu, að hún sér ekki eyjuna okkar fyrir draumum sínum um að tilheyra ESB, og heldur líka, að Ísland verði álíka valdaríki þar og Frakkland og Þýskaland. Hún er svo úti að aka, að meira að segja Kristrún má vara sig. Ekki tekur betra við, þar sem Inga Sæland er. Þessi ríkisstjórnarnefna er þvílíkur gallagripur, og ráðherrarbur ennþá meiri gallagripir, að það hálfa væri nóg. Maður veit ekki lengur, hvað maður á að hugsa eða halda um þetta lið, eins og það er allt upp til hópa. Sveimérþá alla daga!

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.8.2025 kl. 14:41

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já þetta er bara "SÝNISHORN" af því sem þessi ríkisstjórn er að "sýsla" og gefur, að mínu mati, ágætis mynd af ÖMURLEIKANUM sem þessi þjóð kallaði yfir sig í síðustu alþingiskosningum.   En fyrirgefðu HVAR HEFUR KRISTRÚN FROSTADÓTTIR TALAÐ FYRIR MÁLSTAÐ ÍSLANDS?????  Spyr sá sem ekki veit.......

Jóhann Elíasson, 11.8.2025 kl. 15:15

3 identicon

Hún sagðist alltaf gera það í satali þeirra Helga Seljan í morgunútvarpinu fyrir helgina. Ég sel þau orð hennar ekki dýrara en ég heyrði þau þá, hvort sem er nokkuð að marka þau. Það er svo aftur annað mál.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.8.2025 kl. 15:20

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Með öðru orðum þá getur ekki annað verið en hún hafi verið á einhverjum ofskynjunarlyfjum, því ég veit ekki til að húna í eitt einasta skipti talað máli landsins í eitt einasta skipti.....

Jóhann Elíasson, 11.8.2025 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband