10.9.2025 | 08:52
MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
Lee Hazelwood samdi þetta stórkostlega lag og sennilega er það þekktast í flutningi hans og Nancy Sinatra en margir hafa spreytt sitt sig á flutningi þess. Meira að segja flutti Hljómsveit Ingimars Eydal þetta lag, þetta lag naut gríðarlegra vinsælda í flutningi hljómsveitarinnar og má til gamans geta þess að hljómsveitarmeðlimir og fleiri kölluðu Ástu Sigurðardóttur Sumar Ástu eftir þetta, en Íslenski textinn er eftir Ástu Sigurðardóttur eiginkonu Ingimars Eydal. Eins og áður segir þá hafa margir reynt sig við þetta lag en það er mitt mat að þetta sé Besti flutningurinn á þessu lagi en að sjálfsögðu dæmir hver fyrir sig. Bono er mjög umdeildur og margir eru mjög ósáttir við hrokafulla framkomu hans en hvað sem öðru líður þá verður ekki mælt gegn því að hann er góður söngvari.......
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ SKOÐA ÞETTA EINS OG ÞAÐ ER, BARA SEM ...
- ÞESSI ENDALOK HAFA VERIÐ FYRIRSÉÐ SVO MÁNUÐUM OG MISSERUM SKI...
- ALLIR "OPINBERIR" AÐILAR SAMMÁLA ÞVÍ AÐ FARA ÚT Í FYRIKRRFRA...
- ERU EINVERJAR LÍKUR Á AÐ HÆSTIRÉTTUR TAKI UPP LÖGMÆTI "BÓKUNA...
- ÞAÐ ER ALLATAF HÆGT OG SÍGANDI VERIÐ "ÞRENGJA AÐ FRELSINU OG ...
- HELDUR HÚN VIRKILEGA AÐ ÞETTA VERÐI EKKI LEYST NEMA MEÐ AÐKOM...
- ÞESSI UMMÆLI UTANRÍKISRÁÐHERRA SEGJA MEIRA UM HANA EN HJÖRT.....
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 220
- Sl. sólarhring: 222
- Sl. viku: 1754
- Frá upphafi: 1915892
Annað
- Innlit í dag: 136
- Innlit sl. viku: 1142
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef aldrei heyrt þetta lag með þessum flytjendum en flott er það.
Sigurður I B Guðmundsson, 10.9.2025 kl. 09:28
Þau fluttu þetta lag á tónleikum í Dublin og komu þessir tónleikar út á geisladiski einhvern tíma um aldamótin (ég man ekki alveg hvaða ár þetta var). Þessi diskur fór nú ekki mjög hátt og ég veit ekki til að hann hafi verið til sölu hér á landi. Þessi geisladiskur heitir "Live in Dublin", The Corrs. Þarna koma meðal annars fram Bono og Ronny Wood og þarna flytja þau systkinin mörg sín vinsælustu lög......
Jóhann Elíasson, 10.9.2025 kl. 10:09
Ég vissi ekki af þessum ljómandi ágæta flutningi. Takk fyrir ábendinguna,
Jens Guð, 10.9.2025 kl. 16:05
Það var nú lítið að þakka Jens heldur vil ég þakka þér fyrir innlitið það er mér alltaf heiður þegar þú lítur við. En það er annað lag líka þarna með sömu aðilum en það heitir "When The Stars Go Blue" það er nú ekki jafn gott en gott engu að síður. Það kemur mér svo sem ekki á óvart að þú hafir ekki vitað af þessum flutningi, þar sem þessi geisladiskur var aldrei til sölu hér á landi. Á þessum diski er skemmtileg útgáfa af Stones laginu "Ruby Tuesday" í flutningi The Corrs og Ronny Wood spilar þar á gítar (það er hægt að nálgast lagið á "You Tube")....
Jóhann Elíasson, 10.9.2025 kl. 17:49
Bestu þakkir fyrir áhugaverða fróðleikinn.
Jens Guð, 10.9.2025 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.