16.6.2007 | 09:01
ER EYJÓLFUR AÐ HRESSAST?
Las viðtal við Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara í Blaðinu í morgun. Þar er engan bilbug á honum að finna, þrátt fyrir að vera búinn að koma landsliðinu í 106 sæti listans hjá FÍFA. Hann vill bara meta stöðuna í haust. Skyldi það vera markmið hans að komast niður fyrir150 sæti styrkleikalistans hjá FÍFA? Hann er nú þegar búinn að slá met, en þetta eru ekki markmið sem menn eiga að setja sér, ef svo er þá hef ég eitthvað misskilið þetta. Það sem ég hef áður skrifað um þessi mál er í fullu gildi og er ég bara ennþá ákveðnari en áður (sjá http://johanneliasson.blog.is/admin/blog/?entry_id=230973
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 25
- Sl. sólarhring: 179
- Sl. viku: 1799
- Frá upphafi: 1847511
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 979
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann, Eyjólfur okkar Sverrisson hefur komið liðinu í 109. sæti á styrkleikalista FIFA.
Ertu annars hættur í Flensborginni?
Sveinn Arnarsson, 16.6.2007 kl. 09:16
Fyrirgefðu en ég myndi kalla þann árangur ennþá verri. Já ég er löngu hættur í Flensborg, gatt ekki hugsað mér að fara að ná mér í kennararéttindi til þess að hækka um 20 þús á mánuði og með því að komast í 200 þús.
Jóhann Elíasson, 16.6.2007 kl. 09:50
Því miður sé ég bara enga skynsemi í skrifum þínum og ég sé líka að þér er ekki viðbjargandi.
Jóhann Elíasson, 16.6.2007 kl. 10:46
Hmmmmm.... Guðlaugur, við ætlum ekkert að slátra Eyjólfi og mér finnst raunar og er ekki alveg sammála Jóhanni blog-vini mínum þar, að við gerum ekkert með að henda kallinum núna láta hann klára þessa keppni, við gerum ekkert í henni hvort sem er nema skána, en það getur svosem verið rangt mat hjá mér, en ég vil vera "Ayatolli skynseminnar" og enga slátrun varðandi Eyjólf núna, bara halda áfram að sláyra dýrum eins og alltaf hefur verið gert...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.6.2007 kl. 10:50
Hafsteinn, hann Guðlaugur er nú ekki betur að sér en svo að hann ætlaði að "kommentera" aðra færslu (í sambandi við "náttúruverndar-ayatolla"en villtist inn á þessa færslu, greyið. Hannvill tjá sig um hrefnuna og hvalveiðar.
Jóhann Elíasson, 16.6.2007 kl. 11:27
Kannski er Eyjólfur ekki slæmur þjálfari það err ekki málið en ég get bara ekki séð það að hann hafi sýnt neina takta hvorki með A-landsliðið eða undir 21 árs landsliðið. En eru það einhver rök fyrir því að hafa hann áfram að segja að hann sé nú ekki svo slæmur. Það er enginn að tala um að breyta sniglum í naut en eins og ég hef áður sagt hér á blogginu, þá er alls ekki ásættanlegt að Eyjólfur er með þokkalegan mannskap og hann nær engu út úr honum. Þess vegna sé ég enga ástæðu til þess að það verði beðið til haustsins með það að fá nýjan þjálfara. Tökum sem dæmi árangurinn hjá kvennalandsliðinu, ég efast stórlega um að Eyjólfur hefði náð þessum árangri með það. Þess vegna segi ég látum Helenu Ólafsdóttur hafa karlalandsliðið.
Jóhann Elíasson, 16.6.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.