29.6.2007 | 12:58
Hver er utanríkisráðherra?
Í hádegisfréttum á RUV áðan, talaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra, um það að það ynni með okkur Íslendingum að standa utan ESB í framboði okkar til að fá sæti í öryggisráðinu. Hún hefur hingað til verið harðasti talsmaður þess að Ísland gangi í ESB, kjósendur hennar hljóta að spyrja hvað sé í gangi? Ætli Sjálfstæðisgengið sé búið að þagga niður í henni að hún viti ekki hvort hún sé að koma eða fara lengur, eða gerir hún bara allt fyrir ráðherrastólinn? Svo hefur hún að sjálfsögðu "góðan" aðstoðarmann þar sem Kristrún Heimisdóttir er, en alltaf þegar ISG, hefur "blaðrað" einhverja vitleysu (sem gerist ansi oft að mínu mat) og er flokksapparatinu ekki að skapi, þá er Kristrún Heimisdóttir kölluð til, til að lágmarka þann skaða sem ISG hefur valdið með ummælum sínum.
Ef þessi ummæli eru skoðuð, þá er ég ekki viss um hver er utanríkisráðherra á Íslandi, Geir Haarde eða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIÐAÐ V...
- ÞETTA KEMUR SÍÐUR EN SVO Á ÓVART.......
- HAFÐI UTANRÍKISRÁÐHERRA HEIMILD TIL AÐ UNDIRRITA ÞETTA SKJAL???
- EN ÞÓTTI HONUM EKKI VERA ÁSTÆÐA TIL AÐ SETJA TRÚNAÐ Á UMFJÖL...
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN..........
- ÓALANDI OG ÓFERJANDI "SKRÍLL" UPP TIL HÓPA.....
- HVERSU OFT ÞARF AÐ SEGJA ÞETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAÐ ÞJÓÐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
- HÚN ROÐNAR VÍST ÞEGAR HENNI VERÐUR ÞAÐ Á AÐ SEGJA SATT..........
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
- ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT - "SKESSURNAR" HAFA ENGAR ÚTSKÝR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 134
- Sl. sólarhring: 163
- Sl. viku: 1689
- Frá upphafi: 1901062
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 1106
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu þetta er er með eindæmum /Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 29.6.2007 kl. 13:42
Við erum greinilega skoðanabræður að mörgu leiti.
Jóhann Elíasson, 29.6.2007 kl. 14:55
Heyrði að hún hefði farið út á one way ticket. Vonandi satt!!!

Hallgrímur Guðmundsson, 30.6.2007 kl. 00:00
Maður getur látið sig dreyma!!
Jóhann Elíasson, 30.6.2007 kl. 07:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.