Hvernig fer maður að þessu?

Var að horfa á "Kastljósið" á RUV áðan.  Þar var sagt frá mæðginum, sem fóru hringinn "umhverfis landið á mótorhjóli.  Fyrst talaði Þórhallur Gunnarsson um þetta í kynningu og síðan endurtók Brynja Þorgeirsdóttir þessa vitleysu.  Ég hélt að maður þyrfti að vera á farartæki sem flýtur til að ferðast á umhverfis Ísland, að því er ég best veit gerir mótorhjól það ekki.  Eru ekki gerðar neinar lágmarkskröfur, um Íslenskukunnáttu þáttastjórnanda hjá fjölmiðlum yfirleitt?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það er kannski til eitthvað sem heitir flotfjórhjól.
Við eigum bara eftir að frétta af því.

Hallgrímur Guðmundsson, 31.7.2007 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband