7.9.2007 | 09:11
Föstudagsgrín
Jói varð fyrir því láni að frændi hans í Ástralíu sendi honum glæsilegt fallegt reiðhjól. Jói var að sjálfsögðu afar ánægður með nýja hjólið sitt og áleit að slíkur kostagripur væri vandfundinn. Einn hængur var þó á. Með hjólinu fylgdi vaselín dolla og miði sem á stóð að ef það skildi fara að rigna þá þyrfti Jói að bera vaselín á hnakkinn, en hann var úr kengúruskinni og myndi skemmast ef þetta væri ekki gert. Jóa fannst þetta nú bara lítið mál, settist á hjólið sitt og hjólaði af stað. Þar sem hjólið var svo frábært þá gleymdi hann sér alveg, var kominn langt út í sveit og það var að koma myrkur. Hann stoppaði því á næsta bóndabæ og bankaði á hurðina. Bóndinn kom til dyra og sagði að honum væri velkomið að vera í kvöldmat og gista en það væri þó ein regla í þessu húsi. Það er STRANGLEGA bannað að tala á meðan á kvöldverðinum stæði. Sá sem talar þarf að vaska upp. Jói leit inn í eldhúsið og sá þriggja mánaða uppvask, grænt og ógeðslegt. Ákvað hann á þeirri stundu að halda kjafti á meðan á matarhaldinu stæði. Kvöldmaturinn hófst og varð Jói var við að heimasætan var nú ansi fögur og byrjaði hún um leið að reyna við hann. Hann stóðst ekki mátið og átti við hana mök undir matarborðinu. Bóndinn var að sjálfsögðu reiður en sagði þó ekki neitt. Maturinn hélt áfram og tók Jói eftir því að yngri dóttir bóndans var nú ekki ófríð heldur og áhugi hennar á honum var ansi mikill. Hann átti við hana kynmök í horni eldhússins. Bóndinn var orðinn sjóðandi vondur en sagði þó ekki neitt, enda mikið uppvask í eldhúsinu. Maturinn hélt áfram og Jói tók eftir því að kona bóndans var nú ekki slæm. Hún vildi helst ekki vera útundan svo Jói skellti henni upp á borð og tók hana fyrir framan bóndann. Bóndinn var orðinn sjóðandi vondur, hissa og hálf grenjandi yfir dirfsku Jóa. Maturinn hélt áfram og enginn sagði neitt. Í því leit Jói út um gluggann og sá að það var að byrja að rigna, hann reif upp vaselín dolluna. Þá stóð bóndinn upp og öskraði: "JÁ, NEI NEI ÉG SKAL BARA VASKA UPP".
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.